janúar 31, 2017

Guðsþjónustur sunnudaginn 5. febrúar

Guðsþjónusta í Grafarvogskirkju kl. 11:00. Séra Sigurður Grétar Helgason prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Grafarvogskirkju syngur og organisti er Hákon Leifsson. Sunnudagaskóli á neðri hæð kirkjunnar kl. 11:00. Umsjón hefur Þóra Björg Sigurðardóttir og undirleikari er Stefán
Lesa meira

Fjölnir með 8 ungmenni í úrvalshópi FRÍ

Frjálsíþróttasamband Íslands hefur tilkynnt hverjir hafa verið valdir í úrvalshóp FRÍ á aldrinum 15-19 ára. Átta iðkendur frá Fjölni á þessu aldursbili voru valin í hópinn. Eru það eftirfarandi: Daði Arnarson 18 ára fyrir góðan árangur í 400m, 800m, 1500m, og 3000 m hlaupum.
Lesa meira