Helgihald

Helgihald sunnudaginn 2. nóvember

Grafarvogskirkja – Allra heilagra messa Guðsþjónusta kl. 14.00 Eins og undanfarin ár býður Grafarvogssöfnuður sérstaklega þeim sem misst hafa ástvini sína á áinu, til guðsþjónustu, sem og eldri borgurum safnaðarins. Þann dag er „þeirra sem á undan oss eru farnir“ sérstaklega
Lesa meira

Annar dagur í afslætti

Annar dagur í afslætti! Endilega lítið við, Þórdís verður á vaktinni í dag, föstudaginn 16. maí. Opið frá kl. 14-18. Nú er tækifærið til að kaupa fallegan listmun eða hönnun á góðu verði. Hjartanlega velkomin! AÐEINS Í 4 DAGA! Borgarbúar, nærsveitamenn og landsbyggðarfólk, þi
Lesa meira

Opið hús á Korpúlfsstöðum

Laugardaginn 3. maí verður opið hús á Korpúlfsstöðum milli kl. 13:00 – 17:00. Listamenn opna vinnustofur sínar. Tónlist mun hljóma í húsinu, hörpuleikur, kórsöngur, harmonikkuleikur og fleira. Korpúlfar verða með sölu- og handverkssýningu, með margt góðra muna til sölu.
Lesa meira

Skráning hafin í sumarstarf barna og unglinga

Í sumar verður fjölbreytt afþreying og fræðsla í boði fyrir börn og unglinga í borginni. Skráning í sumarstarfið er hafin. Á sumarvef ÍTR eru upplýsingar um það sumarstarf sem er í boði fyrir börn og unglinga á aldrinum 5-18 ára, s.s. sumarfrístund, siglingar, sumarbúð
Lesa meira

Sumardagurinn fyrsti og leikdagur í Rimaskóla

Að venju verður Sumardagurinn fyrsti haldinn hátíðlegur í Grafarvogi. Hátíðarhöldin hefjast með skrúðgöngu frá Spönginni kl. 11:30 að Rimaskóla, þar sem hátíðarhöldin fara fram milli kl. 11:45 – 14:00 Follow
Lesa meira

Þorrablót Fjölnis – 25 janúar 2014

Þorrablót Fjölnis verður haldið í Íþróttamiðstöðinni Dalhús laugardaginn 25 janúar 2014 Miðaverð Matur og ball kr; 8.500.- Ball kr: 3.500 Húsið opnar kl: 19.00 og borðhald hefst kl: 20.00 Miðasala hefst 3.janúar 2014 í Hagkaup Spönginni. Hægt er að kaupa 10 manna borð
Lesa meira

Gufuneskirkjugarður um jólin

Aðstoð starfsmanna kirkjugarðanna við aðstandendur yfir jólahátíðina Á Þorláksmessu og aðfangadag milli kl. 9:00 – 15:00 eru starfsmenn Kirkjugarða Reykjavíkurprófastdæma til aðstoðar í Gufuneskirkjugarði. Þeir aðstoða fólk við að finna leiði og afhenda ratkort ef með þarf.
Lesa meira

Nýr göngustígur í Grafarvogi

Búið er að leggja malbikaðan göngu- og hjólastíg frá Egilshöll yfir að Korputorgi. Þá hefur ný brú verið smíðuð yfir Korpu. Þetta auðveldar íbúum Staðahverfis í Grafarvogi að komast gangandi og hjólandi að verslunarmiðstöðinni auk þess sem stígurinn opnar mikla möguleika ti
Lesa meira

Íslandsmót skákfélaga 2013 í Rimaskóla

Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga 2013-2014 fer fram dagana 10.-13. október nk. Mótið fer fram í Rimaskóla í Reykjavík.  Fyrsta umferð (eingöngu í 1.deild) mun hefjast kl. 19.30 fimmtudaginn 10. október. Aðrar deildir munu hefja taflmennsku föstudaginn 11. október kl. 20.00 o
Lesa meira