Gallerí

Opið hús Korpúlfsstöðum 29.nóv 17-19

Kvöldopnun á Korpúlfsstöðum í aðdraganda aðventu er viðburður sem lýsir upp skammdegið og notaleg stemning ríkir í gamla stórbýlinu þegar listamenn taka á móti gestum. Samsýning KorpArt og Rósuveitingar á Kaffistofu Jólaleikurinn “Gyllta askjan” verður ræstur í Gallerí
Lesa meira

Gallerí Korpúlfsstaðir – mikið úrval af gjafavöru.

Fjölbreytt úrval verka er í galleríinu, málverk, grafík, vatnslitir, teikningar, gler, leir, tré, skart, textíll og föt. Listamennirnir eru: Anna Gunnlaugsdóttir, Ásdís Þórarinsdóttir, Dóra Kristín Halldórsdóttir, Edda Þórey Kristfinnsdóttir, Beta Gagga, Hafdís Brands, Katrín V.
Lesa meira

Fallegt úrval gjafa hjá okkur. GALLERÍ KORPÚLFSSTAÐIR

Kíkið í Gallerí Korpúlfsstaði ef þú ert að leyta að fallegri gjöf. Í stað kálfa eru nú komin listaverk sem eru tilvalin í fermingagjafir, útskriftargjafir, afmælisgjafir eða bara fyrir heimilið. Hjartanlega velkomin! Follow
Lesa meira

Kalt úti ? Það er heitt og notarlegt inni hjá okkur

Gallerí Korpúlfsstaðir var stofnað 27. maí 2011. Galleríið er rekið af 15 listamönnum sem flestir eru með vinnustofur á Korpúlfsstöðum. Þeir skipta með sér vöktum og álagning því í lágmarki. Fjölbreytt úrval verka er í galleríinu, málverk, grafík, vatnslitir, teikningar, gler,
Lesa meira

Opið í dag hjá okkur í Galleríinu frá kl. 12 til kl. 16 Beta Gagga tekur vel á móti ykkur

Opið í dag hjá okkur í Galleríinu frá kl. 12 til kl. 16 Beta Gagga tekur vel á móti ykkurOpið í dag hjá okkur í Galleríinu frá kl. 12 til kl. 16 Follow
Lesa meira

Í síðustu viku kvöddum við sumarið.

Í síðustu viku kvöddum við sumarið og fögnuðum vetri með veglegri Veturnáttagleði í Gallerínu á Korpúlsfsstöðum . B oðið var upp á léttar veitingar, 15% afslátt af öllum vörum, söng, spáð í spil og fleira og fleira. Mikil stemning skapaðist í galleríinu þegar dregið var í
Lesa meira

Veturnáttaboð í Gallerí Korpúlfsstaða

Eftir viku höldum við Veturnáttaboð í galleríinu á Korpúlfsstöðum. Veturnáttaboð voru algeng á 12. og 13. öld. Þá kvöddu menn sumarið og gerðu sér glaðan dag enda var nægur matur til í lok sláturtíðar. Í staðinn fyrir innmat og slátur ætlum við að bjóða upp á aðeins fínlegri
Lesa meira

Gallerí Korpúlfsstaðir

Ýmislegt í Nýtt í Galleríinu á Korpúlfsstöðum !. Þóra Björk er með silki slæður og silki hyrnur, ábreiður, boli og margt fleira í galleríinu. … Opið fimmtudaga, föstudaga, laugardaga og sunnudaga ! (ATH. lokað mánudaga, þriðjudaga og miðvikudaga) Follow
Lesa meira

Annar dagur í afslætti

Annar dagur í afslætti! Endilega lítið við, Þórdís verður á vaktinni í dag, föstudaginn 16. maí. Opið frá kl. 14-18. Nú er tækifærið til að kaupa fallegan listmun eða hönnun á góðu verði. Hjartanlega velkomin! AÐEINS Í 4 DAGA! Borgarbúar, nærsveitamenn og landsbyggðarfólk, þi
Lesa meira