ÍTR

Reykvísk ungmenni sigursæl á Norðurlandamóti

Grunnskólamót höfuðborga Norðurlanda hófst í Helsinki á mánudaginn og lýkur í dag fimmtudag. Fyrir hverja borg keppir 41 nemandi, 14 ára og yngri, í knattspyrnu drengja, handknattleik stúlkna og frjálsum íþróttum drengja og stúlkna. Reykvísku ungmennin hafa staðið sig einstaklega
Lesa meira

Sundkortin hækka ekki

  Borgarráð samþykkti á fundi sínum í gær að hækka stakan sundmiða fullorðinna í 900 kr. frá og með 1. nóvember. Um leið haldast sundkort óbreytt í verði ásamt öllum gjöldum fyrir börn í laugarnar. Stakur sundmiði fyrir börn mun áfram kosta 140 krónur en ef keypt eru
Lesa meira

Skráning hafin í sumarstarf barna og unglinga

Í sumar verður fjölbreytt afþreying og fræðsla í boði fyrir börn og unglinga í borginni. Skráning í sumarstarfið er hafin. Á sumarvef ÍTR eru upplýsingar um það sumarstarf sem er í boði fyrir börn og unglinga á aldrinum 5-18 ára, s.s. sumarfrístund, siglingar, sumarbúð
Lesa meira