Guðþjónusta

Sjómannadagurinn 7. Júní 2015 – Kveðjumessa Lenu Rósar Matthíasdóttur í Grafarvogskirkju

Höfðu þessir lærisveinar aldrei migið í saltan sjó? Ég veit ekki hvað ykkur datt í hug þegar þið heyrðuð guðspjallið lesið hér áðan. Kannski einhver ykkar hafi af vorkunsemi látið hugann reika til Jesú. Hann hafði jú gengið langar vegalengdir, mætt mörgu fólki, predikað og kennt,
Lesa meira

Gleðilega páska.

Eins og alþjóð veit heldur kirkjan páska til að fagna upprisu Jesú Krists frá dauðum. Þess vegna eru páskarnir gleði- og sigurhátíð í hugum kristinna manna og eru þeir raunar elsta hátíð kristninnar. Af þeim sökum kölluðu kirkjufeðurnir páskana Festum festorum eða há
Lesa meira

Hátíðarguðsþjónusta í Grafarvogskirkju 11. janúar kl. 11.00

Hátíðarguðsþjónusta í Grafarvogskirkju 11. janúar kl. 11.00   Prestur:                       Séra Vigfús Þór Árnason                      Prédikun:                   Sigurður Kr. Sigurðsson Söngur:                        Kór Grafarvogskirkju og Frímúrarakór
Lesa meira

Gert ráð fyrir slæmum loftgæðum

Borgarbúar geta gert ráð fyrir slæmum loftgæðum í Reykjavík í dag, 4. nóvember, annars vegar sökum gasmengunar frá Holuhrauni og hins vegar vegna svifryksmengunar (PM10). Styrkur brennisteinsdíoxíðs í loftgæðamælistöð  í Völundarhúsum í Grafarvogi klukkan 9 í morgun var 1080 og
Lesa meira

Meistaraflokkur kvenna sigrar Hauka 2-1

í gærkvöld vann meistaraflokkur kvenna flottan sigur á Haukastelpum sem voru í efsta sæti a riðils 1. deildar kvenna fyrir kvöldið. Leikurinn endaði 2-1 fyrir Fjölni og skoraði Esther Rós Arnarsdóttir bæði mörk okkar stelpna í leiknum. Nokkrar myndir frá leiknum.    
Lesa meira

Grafarvogslaug lokuð vegna viðhalds

Loka þarf Grafarvogslaug vegna við halds frá mánudeginum 2. júní  til föstudagsins 6. júní. Opnað aftur á laugardaginn 7. júní klukkan 09:00 Follow
Lesa meira

Opið hús á Korpúlfsstöðum

Laugardaginn 3. maí verður opið hús á Korpúlfsstöðum milli kl. 13:00 – 17:00. Listamenn opna vinnustofur sínar. Tónlist mun hljóma í húsinu, hörpuleikur, kórsöngur, harmonikkuleikur og fleira. Korpúlfar verða með sölu- og handverkssýningu, með margt góðra muna til sölu.
Lesa meira

Skráning hafin í sumarstarf barna og unglinga

Í sumar verður fjölbreytt afþreying og fræðsla í boði fyrir börn og unglinga í borginni. Skráning í sumarstarfið er hafin. Á sumarvef ÍTR eru upplýsingar um það sumarstarf sem er í boði fyrir börn og unglinga á aldrinum 5-18 ára, s.s. sumarfrístund, siglingar, sumarbúð
Lesa meira

Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjavík boðar til fundar í Rimaskóla og Hamraskóla

    Tveir fundir verða haldnir á morgun miðvikudaginn 23. apríl  í Grafarvoginum,  fyrri fundurinn verður í Rimaskóla kl. 17.30 og seinni fundurinn verður í Hamraskóla kl. 20:00. Á fundinum verður farið yfir mikilvægustu mál hverfanna. Borgarfulltr
Lesa meira

Guðsþjónustur um páska í Grafarvogskirkju

  Skírdagur 17. apríl Ferming kl. 10.30 Ferming kl. 13.30 Skírdagsmessa í Grafarvogskirkju kl.20.00 Við endurupplifum síðustu kvöldmáltíð Krists Séra Guðrún Karls Helgudóttir þjónar fyrir altari Organisti: Hákon Leifsson   Föstudagurinn langi 18. apríl Messa í
Lesa meira