Páskar

Dymbilvika og páskar í Grafarvogssókn

Skírdagur í Grafarvogskirkju: Fermingar kl. 10:30 og 13:30. Boðið til máltíðar kl. 20:00. við minnumst síðustu kvöldmáltíðar Jesú Krists með lærisveinum sínum með að neyta einfaldrar máltíðar við langborð í kirkjunni. Í lok stundar verður allt borið út af altarinu, ljósi
Lesa meira

Dagskrá Grafarvogskirkju yfir páskana

Að vanda er mikið um að vera í Grafarvogskirkju yfir páskahátíðina. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir helgihald páskanna. Smellið hérna til að skoða dagskrá Grafarvogskirkju…… Follow
Lesa meira

Páskadagur 20. apríl – Hátíðarguðsþjónusta í Grafarvogskirkju kl. 8.00 árdegis

Séra Vigfús Þór prédikar og þjónar fyrir altari. Einsöngur: Þóra Einarsdóttir óperusöngvari. Kór Grafarvogskirkju syngur. Organisti: Hákon Leifsson Heitt súkkulaði að ,,hætti Ingjaldar“ eftir guðsþjónustu á vegum Safnaðarfélags og sóknarnefndar Grafarvogssóknar.
Lesa meira

Guðsþjónustur um páska í Grafarvogskirkju

  Skírdagur 17. apríl Ferming kl. 10.30 Ferming kl. 13.30 Skírdagsmessa í Grafarvogskirkju kl.20.00 Við endurupplifum síðustu kvöldmáltíð Krists Séra Guðrún Karls Helgudóttir þjónar fyrir altari Organisti: Hákon Leifsson   Föstudagurinn langi 18. apríl Messa í
Lesa meira