júní 11, 2014

Fjölnir-FH 0-1 ,,Alltaf súrt að tapa“ (Myndasyrpa)

Fjölnir beið sinn fyrsta ósigur í Pepsí-deild karla í knattspyrnu þegar liðið laut í gras, 0-1, gegn FH á Fjölnisvelli. Það var Atli Guðnason sem skoraði eina mark leiksins á 17. mínútu. Aðstæður til knattspyrnuiðkana voru frábærar, logn, heiðskírt og 17 stiga hiti. Það var fátt
Lesa meira

Knattspyrna karla – Miðvikudagur kl. 19.15 – Fjölnir – FH

Þá er komið að sjöundu umferðinni í Pepsideild karla og kemur stórlið FH í heimsókn í voginn fagra. Bæði liðin eru taplaus eftir fyrstu sex umferðirnar og sitja FH-ingar á toppi deildarinnar með 14 stig en við Fjölnismenn með 10 stig í 5. sæti. Gunnar Már spilar gegn sínum gömlu
Lesa meira

Fjölnir teflir fram meistaraflokki kvenna á næstu leiktíð

Handknattleiksdeild Fjölnis hefur ákveðið að tefla fram meistaraflokki kvenna á næstu leiktíð og mun spila í  utandeildinni. Það eru rétt um 4 ár síðan Fjölnir var síðast með meistaraflokk kvenna, en eftir að hann lagðist niður sameinaðist meistaraflokkurinn við Aftureldingu.  Sá
Lesa meira

Meistaraflokkur kvenna sigrar Hauka 2-1

í gærkvöld vann meistaraflokkur kvenna flottan sigur á Haukastelpum sem voru í efsta sæti a riðils 1. deildar kvenna fyrir kvöldið. Leikurinn endaði 2-1 fyrir Fjölni og skoraði Esther Rós Arnarsdóttir bæði mörk okkar stelpna í leiknum. Nokkrar myndir frá leiknum.    
Lesa meira