Guðþjónusta

Fjölnir – Tindastóll gera jafntefli

Haukur Lárusson og Ragnar Leósson komu Fjölni í 2:0 gegn Tindastóli um miðjan fyrri hálfleik. Allt stefndi í sigur Grafarvogspilta en á lokamínútunum skoruðu Christopher Tsonis og Steven Beattie fyrir Sauðkrækinga og jöfnuðu metin í 2:2. Þrjú rauð spjöld fóru á loft í lok
Lesa meira

Elmar Örn Hjaltalín ráðinn yfirþjálfari hjá Fjölni

Stjórn knattspyrnudeildar Fjölnis hefur ráðið Elmar Örn Hjaltalín í fullt starf sem yfirþjálfara yngri flokka deildarinnar frá og með 1 ágúst næstkomandi. Ráðning þessi er mikilvægt skref í því verkefni að halda áfram að efla enn frekar gæðin í starfi yngri flokka deildarinnar.
Lesa meira

Frábær sigur á Leikni í loka leik fyrri umferðar

  ,Það var mikið vinnuframlag í dag og þetta var frábær sigur,“ sagði Ágúst Þór Gylfason þjálfari Fjölnis við Fótbolta.net eftir 1-0 sigur liðsins á Leikni R. í kvöld. Skemmtanagildið var ekki hátt í leiknum í kvöld en afar fá færi litu dagsins ljós. ,,Það hafa oft
Lesa meira

Messa í Grafarvogskirkju

Messa með fermingu kl. 11.00. Séra Guðrún Karls Helgudóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Follow
Lesa meira

Grafarvogskirkja er kirkjan okkar

Kirkjan Grafarvogssókn er stærsta sókn landsins. Grafarvogssöfnuður var stofnaður 1989. Fyrsta skóflustungan var tekin 18. maí 1991. Fyrri hluti kirkjunnar var vígður 12. desember 1993. Kirkjan var síðan vígð þann 18. júní 2000. Arkitektar hennar eru Finnur Björgvinsson og Hilmar
Lesa meira