Grunnskólar Grafarvogs

OPINN ÍBÚA- OG SAMRÁÐSFUNDUR

Haldinn var mjög gagnlegur fundur um hverfisskipulag Grafarvogsins. Fundargestir höfðu tök á því að ræða það sem þeim finnst brýnast að framkvæma í hverfinu okkar. Allar ábendingar sem komu á fundinum munu verða settar fram á              
Lesa meira

Stærðfræði – kennsla á netinu

Um mig: Áhugi minn á tölvum og internetinu kviknaði í námi mínu í Kennaraháskóla Íslands. Í kennaranáminu lærði ég að senda tölvupóst í gegnum skel, fara á spjallrásir í gegnum skel, búa til heimasíður og  að forrita. Þegar ég útskrifaðist frá Kennaraháskólanum árið 1997 kom
Lesa meira

Léttara líf – skýrsla um aðgerðir til að efla lýðheilsu

Skýrsla forsætisráðherra um störf faghóps um samræmdar aðgerðir til að efla lýðheilsu á Íslandi með hollara mataræði og aukinni hreyfingu var lögð fyrir Alþingi, á 133. löggjafarþingi 2006-2007. Í henni eru tillögur að margþættum aðgerðum sem leiða eiga til hollara mataræðis og
Lesa meira

Fermingar í Grafarvogskirkju

Fermingardagar Fermingardagar vormisseri 2014 23. mars 10:30                Kelduskóli Vík 8. P 23. mars 13:30                Kelduskóli Vík 8. K 30. mars kl. 10:30          Kelduskóli Vík 8. T 30. mars kl. 13:30          Vættaskóli Engi 8. AS 6. apríl kl. 10:30          
Lesa meira

Myndir frá N1 mótinu í knattspyrnu

Gunnar Guðmundsson sendi okkur tengingu inná myndasyrpu sem hann tók á N1 mótinu í knattspyrnu sem fram fór á Akureyri núna í sumar.     Follow
Lesa meira

Félagsmiðstöðin Spönginni

FÉLAGSMIÐSTÖÐ Í SPÖNG Staðsetning:  Spöngin 43 Lýsing framkvæmdar:  Nýbygging fyrir kirkju, félagsstarf Korpúlfa og dagdeild eldri borgara. Tímaáætlun: Verklok eru áætluð í apríl 2014. Verkframvinda:  Vinna hófst í nóvember 2011 við frumhönnun og áætlanagerð, auk samningsgerðar
Lesa meira

Karlakór Grafarvogs óskar eftir söngvurum

Karlmenn, strákar, herramenn, gumar, gæjar, séntilmenn, peyjar, piltar og sérstaklega… SÖNGMENN ÓSKAST! Nýstofnaður Karlakór Grafarvogs óskar eftir áhugasömum mönnum til þess að taka þátt í blómlegu og skemmtilegu söngstarfi. Þeir mega vera af öllum stærðum og gerðum o
Lesa meira