Fjölnir

Minni á kjör á íþróttamanni Fjölnis 2013 sem er haldið í Dalhúsum 31 desember kl.12:00

Hvetjum alla Fjölnismenn og Grafarvogsbúa að fjölmenna og heiðra íþróttafókið okkar. Léttar veitingar í boði. Afreksmaður hverrar deildar er heiðraður sérstaklega. Þetta er í 25 skiptið sem íþróttamður og Fjölnismaður ársins eru valdir. Hlökkum til að sjá sem flesta.
Lesa meira

Fjölnismaður átti stórleik í franska handboltanum

Gunnar Steinn Jónsson, sem lék upp alla yngri flokka Fjölnis í handboltanum, átti stórleik með Nantes í franska handboltanum í kvöld. Nantes gerði sér lítið fyrir og sigraði hið stjörnuprýdda lið PSG, 30-26. Gunnar Steinn tók mikið þátt í leik Nanets og skoraði 7 mörg og ú
Lesa meira

Fjölnir á sjö leikmenn á úrtaksæfingar hjá yngri landsliðum kvenna í knattspyrnu

Fjölnir á sjö leikmenn af ríflega hundrað sem boðaðir eru á úrtaksæfingar hjá yngri landsliðum kvenna í knattspyrnu um næstu helgi, 7.-8. desember. Þær Elvý Rut Búadóttir, María Eva Eyjólfsdóttir, Tanja Líf Davíðsdóttir og Guðný Ósk Friðriksdóttir verða á meðal 36 leikmanna
Lesa meira

Gleraugnabúin í Mjódd – tilboð til Grafarvogsbúa

  Við byrjuðum rekstur þann 20. ágúst 2012 og erum því nýorðin eins árs.  Við höfum öll langa reynslu af gleraugnasölu og að sjálfsögðu ríka þjónustulund. Við bjóðum Grafarvogsbúum 40% afslátt af margskiptum glerjum, ef keyptar eru umgjarðir hjá okkur.  
Lesa meira

Fræðslukvöld um skaðsemi Kannabisreykinga

Forvarnafulltrúar Reykjavíkurborgar bjóða foreldrum barna í 10. bekk í Reykjavík á fræðslukvöld þar sem fjallað verður um skaðsemi kannabisreykinga (maríjúana). Sjá dagskrána með því að ýta á hnappinn hérna. Kær kveðja, f.h. forvarnafulltrúa Reykjavíkurborgar, Hera Hallbera
Lesa meira

Nýr göngustígur við Gufuneskirkjugarð

Malbikun er nú lokið við nýjan göngu- og hjólastíg meðfram Gufuneskirkjugarði við Borgaveg. Frágangur er að mestu eftir en verkinu á að verða lokið að mestu í byrjun nóvember. Verkefnið var kosið af íbúum Grafarvogs í rafrænum íbúakosningum vegna Betri hverfa á þessu ári
Lesa meira

Fruit Shoot mót 5.flokks hjá Fjölni

Fjölnir hélt um helgina Fruit Shoot knattspyrnumót 5.flokks stráka og stelpna í Egilshöll. Mikil og góð stemmning var á mótinu og skemmtu allir sér vel. Follow
Lesa meira

OPINN ÍBÚA- OG SAMRÁÐSFUNDUR

Haldinn var mjög gagnlegur fundur um hverfisskipulag Grafarvogsins. Fundargestir höfðu tök á því að ræða það sem þeim finnst brýnast að framkvæma í hverfinu okkar. Allar ábendingar sem komu á fundinum munu verða settar fram á              
Lesa meira

Fjölnismenn fara vel af stað í handboltanum

1.deildar lið Fjölnis í handknattleik fer vel af stað á Íslandsmótinu sem hófst um helgina. Fjölnir tók á móti Víking í Dalshúsum í sínum fyrsta leik og gerði sér lítið fyrir og sigraði sannfærandi, 30-25. Gestirnir í Víkingi voru yfir í hálfleik, 13-16. Fjölnisliðið mætti mjög
Lesa meira