Mannlíf Grafarvogi

Minni á kjör á íþróttamanni Fjölnis 2013 sem er haldið í Dalhúsum 31 desember kl.12:00

Hvetjum alla Fjölnismenn og Grafarvogsbúa að fjölmenna og heiðra íþróttafókið okkar. Léttar veitingar í boði. Afreksmaður hverrar deildar er heiðraður sérstaklega. Þetta er í 25 skiptið sem íþróttamður og Fjölnismaður ársins eru valdir. Hlökkum til að sjá sem flesta.
Lesa meira

Myrkurkvöld á Korpúlfsstöðum 28.11.2013 kl 17-21

Korpúlfsstaðir verða opnir frá kl. 17-21. Vinnustofur listamanna verða opnar. Samsýningin „Brotabrot“ í stóra salnum. Kaffihúsið „Litli bóndabærinn“ verður með veitingar auk þess að þar verður upplestur: Lísa Rún flytur eigin ljóð. Guðný Hallgrímsdóttir
Lesa meira