Fjölnir

Innritun hjá fimleikadeild Fjölnis stendur yfir

Innritun hjá fimleikadeild Fjölnis hefur staðið fyrir haustönn hefur staðið yfir undanfarna daga og stendur til 3. júlí. Til þess að staðfesta pláss fyrir næstu önn þarf að skrá barnið á lista inn í skráningakerfið okkar https://fjolnir.felog.is/. Vinsamlegast veljið hóp sem
Lesa meira

Sumarnámskeið Fjölnis 2014

Góðan daginn ! Minni á að ný námskeið eru að hefjast eftir helgi. Í viðhengi eru upplýsingar um sumarnámskeiðin sem verða hjá félaginu í sumar. Starfsfólk skrifstofu Fjölnis veita allar upplýsingar á opnunartíma skrifstofu í sima 578-2700 eða með tölvupósti á
Lesa meira

Knattspyrna karla – Fjölnir mætir Fram kl 19.15 sunnudag

Það verða Framarar sem mæta í voginn fagra á sunnudaginn kl. 19.15 og berjast við okkur Fjölnismenn í 8. umferð Pepsideildar 2014. Miklar mannabreytingar hafa orðið hjá Fram frá seinasta tímabili þegar nýr þjálfari Bjarni Guðjónsson tók við liðinu. Margir ungir og efnilegi
Lesa meira

Knattspyrna kvenna – Fjölnir tekur á móti Haukum kl 20.00 í kvöld þriðjudag

Þá er loksins komið að fyrsta heimaleik Fjölnis í meistaraflokki kvenna sem spilaður verður á Fjölnisvelli í Dalhúsum. Andstæðingar dagsins eru Haukar úr Hafnarfirði en bæði Fjölnir og Haukar hafa unnið alla þrjá leiki sína í deildinni í sumar og hér munu því mætast stálin stinn.
Lesa meira

Fjölnishlaup – nýtt brautarmet slegið

Góð þáttaka var í Fjölnishlaupinu sem haldið var í 26.sinn nú í morgun,  mótshaldarar segja 143 hlauparar sem tóku þátt. Nýtt braut­ar­met var slegið  og var það hinn tví­tugi Ingvar Hjart­ar­son sem sló metið, en hann varð fyrst­ur í mark á 32 mín­út­um slétt­um í 10 k
Lesa meira

Fjölnir skákdeild æfing

Minni á páskaæfingu Skákdeildar Fjölnis á morgun föstudag kl. 14.00 . Allir velkomnir af þeim sem hafa verið að æfa hjá okkur og öðrum sem hafa áhuga á að mæta og þiggja a.m.k. eitt lítið páskaegg.   Með kveðju   Helgi Árnason Follow
Lesa meira

Gunnar Steinn til Gummersbach

Gunnar Steinn Jónsson, landsliðsmaður í handknattleik, hefur skrifað undir tveggja ára samning við þýska liðið Gummersbach. Gunnar Steinn gengur til lið við þýska liðið í sumar þegar núverandi samningur hans við Nantes í Frakklandi rennur út. Gunnar Steinn vakti verðskuldaða
Lesa meira

Metþátttaka á vormóti sunddeildar Fjölnis

Vormót Sunddeildar Fjölnis fór fram um nýliðna helgi í Laugardalslaug. Met þátttaka var í þessu árlega sundmóti og komu rúmlega 300 keppendur frá Reykjanesbæ, Akranesi, Mosfellsbæ, Hafnafirði, Kópavogi, Reykjavík, Hveragerði og Vestmannaeyjum. Alls um 1800 stungur. Liðum sem tóku
Lesa meira

Góður árangur á Íslandsmeistaramóti barna og unglinga í KATA

Íslandsmeistaramót barna og unglinga í KATA haldið var sunnudaginn 9. febrúar í íþróttahúsinu Dalhúsum. Að venju stóðu krakkarnir í Fjölni sig vel og voru félaginu til mikils sóma. Á unglingamótinu varð Viktor Steinn Sighvatsson í 2. sæti og Óttar Finnsson í 3. sæti í flokki 1
Lesa meira

Íþróttamaður og Fjölnismaður ársins 2013

Íþróttamaður Fjölnis 2013 Oliver Aron Jóhannesson Oliver Aron sem er 15 ára er óumdeilanlega besti skákmaður landsins undir 20 ára aldri á Íslandi. Það sýnir og sanna helstu afrek hans á sviði skáklistarinnar í ár. Þessi 15 ára drengur (þá 14ára) hóf árið með því að ver
Lesa meira