júní 14, 2014

Sundmenn frá Fjölni í Esbjerg

Þrír vaskir piltar frá Sunddeild Fjölnis fóru í æfingabúðir til Danmerkur á dögunum enn þar syntu þeir með sundfélaginu  í Esbjerg undir handleiðslu Arnar Arnarsonar, ólympíufara og sundþjálfara auk þess sem þeir tóku þátt í sterkur sundmóti sem haldið var helgina 30.maí
Lesa meira

Knattspyrna kvenna – Fjölnir mætir Tindastól Laugardagur kl. 13.30 – á Fjölnisvelli

Þá er komið að fimmta leik stelpnanna í 1. deildinni og eru andstæðingarnir Sauðkræklingarnir í Tindastóli. Tindastóll hefur farið vel af stað í deildinni í sumar og eru taplausar eftir 4 leiki, hafa unnið tvo (BÍ/Bolungarvík og Keflavík) og gert tvö jafntefli (Víkingur Ó og
Lesa meira

Knattspyrna karla – Fjölnir mætir Fram kl 19.15 sunnudag

Það verða Framarar sem mæta í voginn fagra á sunnudaginn kl. 19.15 og berjast við okkur Fjölnismenn í 8. umferð Pepsideildar 2014. Miklar mannabreytingar hafa orðið hjá Fram frá seinasta tímabili þegar nýr þjálfari Bjarni Guðjónsson tók við liðinu. Margir ungir og efnilegi
Lesa meira