Sunddeild Fjölnis

Kristinn vann til bronsverðlauna

Krist­inn Þór­ar­ins­son, sundmaður úr Fjölni, varð í þriðja sæti í 200 metra fjór­sundi á Norður­landameistaramótinu í sund sem haldið var í Al­ex­and­er Dale Oen Ar­ena í Ber­gen um helgina. Krist­inn synti á tím­an­um 2:02,02 sek­únd­um í úr­slita­sund­inu, en hann synti
Lesa meira

Góður árangur Kristins í Kína

Kristinn Þórarinsson úr Sunddeild Fjölnis hefur nú lokið keppni á Ólympíuleikum ungmenna sem fram fóru Kína. Kristinn synti síðustu greinina sína 200 metra baksund í sl. laugardag á tímanum 2:07.53 mínútum sem er rétt við hans besta tíma í greininni. Kristinn hóf keppni á
Lesa meira

Metþátttaka á vormóti sunddeildar Fjölnis

Vormót Sunddeildar Fjölnis fór fram um nýliðna helgi í Laugardalslaug. Met þátttaka var í þessu árlega sundmóti og komu rúmlega 300 keppendur frá Reykjanesbæ, Akranesi, Mosfellsbæ, Hafnafirði, Kópavogi, Reykjavík, Hveragerði og Vestmannaeyjum. Alls um 1800 stungur. Liðum sem tóku
Lesa meira