Fjölnir knattspyrna

Leikur tvö í Lengjubikarnum

Strákarnir spila sinn annan leik í Lengjubikarnum föstudaginn 21. febrúar kl. 21.00 í Egilshöllinni. Strákarnir töpuðu fyrir lærisveinum Ásmundar Arrnarssonar í Fylki um seinustu helgi í hörku leik sem endaði 4-3 fyrir Fylki. Hér má sjá mörkin úr leiknum ásamt fleiri mörkum ú
Lesa meira

Flottar fimleikastúlkur

Þær Anna Marý Gylfadóttir 7-IK, systir hennar Berglind Birta Gylfadóttir 5-BB og bekkjarsysturnar Halldóra Hlíf Þorvaldsdóttir og Birta María Þórðardóttir 6-EHE stóðu sig afbragðsvel á síðasta innanfélagsmóti fimleikadeildar Fjölnis sem haldið var í Ármannsheimilinu. Þessa
Lesa meira

Frábærir Fjölniskrakkar: Senda fjölmargar gjafir og taflsett til grænlenskra barna

Börnin í skákdeild Fjölnis komu færandi hendi á skákæfingu í Rimaskóla í dag. Þau komu með fjölmargar skemmtilegar og nytsamlegar gjafir til barnanna á Grænlandi, en þangað halda liðsmenn Hróksins í næstu viku. Hrafn Jökulsson og Róbert Lagerman úr Hróknum komu í heimsókn
Lesa meira

Fjölskyldan saman í vetrarfrí

Fjölbreytt dagskrá fyrir alla fjölskylduna verður í boði hjá frístundamiðstöðvum og menningarstofnunum borgarinnar í vetrarfríi grunnskólanna 20. og 21. febrúar. Í vetrarfríinu bjóða frístundamiðstöðvarnar upp á fjölbreytta fjölskyldudagskrá með leikjum, kaffihúsi og tónlist.
Lesa meira

Fjölniskrakkar sigursælir. Rimaskólasveitir unnu tvöfalt líkt og í fyrra.

Rúmlega 120 grunnskólanemendur fylltu Skákhöllina Faxafeni 12 þegar þar fór fram Reykjavíkurmót grunnskólasveita í skák 2014. Alls mættu 28 skáksveitir til leiks og þar af 6 úr skólum Grafarvogs, skipuð krökkum sem æfa með skákdeild Fjölnis. Á myndinni eru þeir 16 nemendu
Lesa meira

Fjölniskona fyrst í mark í Kaupmannahöfn

Arndís Ýr Hafþórsdóttir, hlaupakona úr Fjölni, sýndi styrk sinn þegar hún sigraði með yfirburðum í 10km hlaupi í Nike Marathontest 1 í Kaupmannahöfn. Arndís hefur hlaupið mjög vel síðustu mánuði og er greinilega komin í sitt allra besta form. Arndís átti best 36:55 en gerði sé
Lesa meira

Fermingin – og hvað svo?

Fermingin – og hvað svo ? Samvera með foreldrum fermingarbarna fimmtudaginn 13. febrúar kl. 17:30 – 19:00í Grafarvogskirkju Grafarvogskirkja, í samstarfi við Safnaðarfélag Grafarvogskirkju og Grósku í Grafarvogi boðar til samveru með foreldrum fermingarbarna 13. febrúar þar sem
Lesa meira

Góður árangur sundfólks frá Fjölni

Fjölnisfólk stóð sig vel á nýliðnum Reykjavik International Games sem haldið var í sundlauginni í Laugardal. Alls tóku 16 keppendur þátt í sundkeppni RIG 2014 og 5 keppendur töku þátt í sundi fatlaðra. Daníel Hannes Pálsson og Kristinn Þórarinsson fengu afreksverðlaun í lok móts
Lesa meira

Fjölnir semur við fleiri unga leikmenn

Fjölnismenn í knattspyrnunni halda áfram að semja við unga og efnilega leikmenn. Samið hefur verið við þrjá leikmenn sem er ætlað að koma inn í meistaraflokk félagsins á komandi árum og verða vonandi lykilleikmenn í liði Fjölnis sem stefnir á að stíga fast til jarðar og festa sig
Lesa meira

Fjölnir lagði Íslandsmeistara KR

Fjölnir lagði Íslandsmeistara KR að velli þegar liðin mættust í A-riðli Reykjavíkurmótsins í Egilshöll í kvöld, 1-0. Markalaust var í hálfleik þó að KR væri meira með boltann. Fengu leikmenn liðsins nokkur góð færi en tókst ekki að nýta þau. Þetta kom fram
Lesa meira