Fjölnir fimleikar

Ég hef fulla trú á mínum mönnum

Fjölnismenn unnu glæstan útisigur á Grindvíkingum í gærkvöldi og skutust  fyrir vikið á topp 1. deildar karla í knattspyrnu. Tveimur umferðum er ólokið og eiga Fjölnismenn eftir að leika við Selfoss á heimavelli og Leikni á útivelli í lokaumferðinni. Ágúst Þór Gylfason, þjálfari
Lesa meira

Fjölnir á toppinn með stórsigri í Grindavík

Fjölnir komst í kvöld á topp 1. deildar karla með stórsigri á Grindavík suður með sjó, 4:0, en sigurinn var eins og lokatölur gefa til kynna fyllilega verðskuldaður. Það tók gestina úr Grafarvogi ekki nema sex mínútur að skora fyrsta markið en það gerði Ragnar Leósson með laglegu
Lesa meira

Fermingar í Grafarvogskirkju

Fermingardagar Fermingardagar vormisseri 2014 23. mars 10:30                Kelduskóli Vík 8. P 23. mars 13:30                Kelduskóli Vík 8. K 30. mars kl. 10:30          Kelduskóli Vík 8. T 30. mars kl. 13:30          Vættaskóli Engi 8. AS 6. apríl kl. 10:30          
Lesa meira

Myndir frá N1 mótinu í knattspyrnu

Gunnar Guðmundsson sendi okkur tengingu inná myndasyrpu sem hann tók á N1 mótinu í knattspyrnu sem fram fór á Akureyri núna í sumar.     Follow
Lesa meira

Heimili og skóli – Landssamtök foreldra

Um okkur Heimili og skóli – landssamtök foreldra eru frjáls félagasamtök sem starfa óháð stjórnmálaflokkum eða trúfélögum. Foreldrar og forráðamenn barna geta gerst félagar í Heimili og skóla og aðrir geta gerst styrktarfélagar. Samtökin veita ráðgjöf til foreldra og
Lesa meira

Arnþór Freyr til Spánar

Körfuknattleiksmaðurinn Arnþór Freyr Guðmundsson, sem hefur leikið með Fjölni til þessa, hefur samið við spænska félagið Albacete um að spila með því á komandi keppnistímabili. Það er Karfan.is greinir frá þessu. Fyrr í sumar samdi Arnþór reyndar við Hauka um að leika með þeim í
Lesa meira

Körfuboltakynning hjá Fjölni

Frábært hja körfuknattleiksdeild Fjölni, góð mæting á kynninguna hjá þeim að Dalhúsum í gær og í dag. Follow
Lesa meira

Siggi Hallvarðs flottur á vellinum í kvöld

Siggi átti flotta innkomu á svæði Fjölnis við Dalhús, þar sem honum var vel fagnað af vinum og góðum félögum. Hann átti einnig gott hlaup inná völlinn í miðjum leik til að fagna syni sínum.. Þróttarinn Sigurður Hallvarðsson hefur glímt við erfið veikindi í 10 ár. Sonur Sigga,
Lesa meira

Körfuboltakynning 15 ára og yngri

Fjölnir býður krökkum 15 ára og yngri að kíkja í körfu! 28-30 ágúst verða körfuboltabúðir fyrir 15 ára og yngri! Búðirnar fara fram í Dalhúsum á eftirfarandi tímum: Miðvikudagur 28 ágúst kl. 17:00-19:00 Fimmtudagur 29 ágúst kl. 19-20:30 Foreldrafundur verður samhliða þar sem
Lesa meira