september 7, 2014

Skáksveit Rimaskóla hlaut silfurverðlaun á NM grunnskóla 2014 í skák

Skáksveit Rimaskóla endaði í 2. sæti á Norðrulandamóti grunnskóla sem haldið var í Stokkhólmi í . Svíþjóð helgina 5. – 7. september. Sveitin hlaut 14 vinninga af 20 mögulegum og háði harða baráttu við norsku og sænsku meistarana um Norðurlandameistaratitilinn. Skáksveitin
Lesa meira

Unnið að lagfæringum á biðstöð og öðrum úrbótum fyrir Strætó

Framkvæmdir á vegum borgarinnar standa víða yfir í Grafarvoginum sem lúta að fegrun umhverfis og bættu aðgangi fyrir gangandi- og hjólreiðafólks sem og þeirra sem nota strætisvagna sem er ört vaxandi hópur. Við Víkurveg skammt frá gatnamótunum við Brekkuhús sem er N1 er m
Lesa meira

Vetrarstarf félagsmiðstöðva að hefjast

Vetrarstarf  félagsmiðstöðva velferðarsviðs er að hefjast í flestum hverfum borgarinnar. Velferðarsvið rekur 16 félagsmiðstöðvar vítt og breitt um borgina en þar bjóðast öllum borgarbúum, óháð aldri eða búsetu, þátttaka í fjölbreyttu félagsstarfi. Meðal þess sem hægt er að stunda
Lesa meira

Á Galdraslóð í Kelduskóla

Eitt af frístundaheimilum Gufunesbæjar, sem áður hét Vík og staðsett er í Kelduskóla-Vík, hefur nú fengið nýtt nafn og heitir Galdraslóð.  Á vorönn var haldin nafnasamkeppni meðal barnanna á frístundaheimilinu. Nokkrar tillögur bárust og kusu börnin á milli þeirra og var
Lesa meira