Börn

Brúðubíllinn í Grafarvogskirkju

Brúðubíllinn kemur í Grafarvogskirkju næstkomandi sunnudag kl.11:00. Fjölskylduguðsþjónusta verður á efri hæð kirkjunnar og Lilli úr brúðubílnum kemur í heimsókn og heilsar upp á krakkana. Hlökkum mikið til að sjá ykkur!     Follow
Lesa meira

Gallerí Korpúlfsstaðir – Bóndadagsgjöfin

Katrín V. Karlsdóttir er höfundur Bóndadagsgjafarinnar. Það eina sem þú þarft að gera er að koma í galleríið og skrá þig til leiks! Follow
Lesa meira

Fjölnis fréttir – Fútsal í Kórnum í kvöld

8-liða úrslitin í Fútsal fara fram í kvöld ( föstudag ) og þá spilar mfl karla við Leikni í íþróttahúsinu í Kórnum í Kópavogi kl. 21:30. Ef sá leikur vinnst verður spilað við Aftureldingu eða Víking Ólafsvík á laugardeginum kl. 18:00 í íþróttahúsinu á Álftanesi (undanúrslit). En
Lesa meira

Íslandsmót barna í skák fer fram í Rimaskól

Íslandsmót barna í skák fer fram í Rimaskóla laugardaginn 11. janúar og hefst klukkan 12. Þátttökurétt hafa börnfædd 2003 og síðar og sigurvegarinn fær sæmdarheitið Íslandsmeistari barna 2014 og keppnisrétt á Norðurlandamótið í skólaskák sem haldið verður í Danmörku um miðjan
Lesa meira

Gufuneskirkjugarður um jólin

Aðstoð starfsmanna kirkjugarðanna við aðstandendur yfir jólahátíðina Á Þorláksmessu og aðfangadag milli kl. 9:00 – 15:00 eru starfsmenn Kirkjugarða Reykjavíkurprófastdæma til aðstoðar í Gufuneskirkjugarði. Þeir aðstoða fólk við að finna leiði og afhenda ratkort ef með þarf.
Lesa meira

Íþróttaakademía Fjölnis stofnuð!

Nú í haust var hrundið af stað verkefni sem kallast Íþróttaakademía Fjölnis [ÍAF] og er það tækifæri ætlað unglingum sem æfa boltaíþrótt í Fjölni og í 9. og 10. bekk. Verkefnið snýst um að bjóða upp á skipulagða tækniþjálfun í handbolta, fótbolta og körfubolta ásamt hagnýt
Lesa meira

LANDSNET STYRKIR GEÐHJÁLP OG LEIÐARLJÓS

Leiðarljós, stuðningsmiðstöð fyrir fjölskyldur barna með sjaldgæfa og alvarlega langvinna sjúkdóma, og Geðhjálp fengu í dag afhenta fjárhagsstyrki frá Landsneti sem ætlaðir eru til að styrkja hið góða og öfluga starf sem fram fer hjá þessum samtökum.   Hefð er orðin fyr
Lesa meira

Fjölnismaður átti stórleik í franska handboltanum

Gunnar Steinn Jónsson, sem lék upp alla yngri flokka Fjölnis í handboltanum, átti stórleik með Nantes í franska handboltanum í kvöld. Nantes gerði sér lítið fyrir og sigraði hið stjörnuprýdda lið PSG, 30-26. Gunnar Steinn tók mikið þátt í leik Nanets og skoraði 7 mörg og ú
Lesa meira

Unglingar í Grafarvogi styrkja Thelmu Ósk Þórisdóttur í Góðgerðarviku

Dagana 9. – 13. desember munu unglingar og félagsmiðstöðvar á vegum frístundamiðstöðvarinnar Gufunesbæjar í Grafarvogi standa fyrir Góðgerðaviku til styrktar Thelmu Ósk Þórisdóttur 13 ára stúlku með meðfæddan efnaskiptagalla. Góðgerðaráð unglinganna sér um framkvæmd
Lesa meira

Aðventufundur í hlöðunni Gufunesbæ

Aðventufundur Korpúlfa var í dag miðvikudaginn 11. des. í Hlöðunni við Gufunesbæ  og þótti takast mjög vel og hátíðlega.. sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir prestur í Grafarvogskirkju flutti hugvekju, leikskólabörn frá Fífuborg sýndu jólahelgileik og sungu börnin síðan með k
Lesa meira