Bergrún og Jón Margeir margfaldir Íslandsmeistarar
Íslandsmót fatlaðra í frjálsum íþróttum fór fram í Laugardalshöll helgina 18. og 19. febrúar. Fjölnir átti 2 keppendur á mótinu þau Bergrúnu Ósk Aðalsteinsdóttur og Jón Margeir Sverrisson. Stóðu þau sig frábærlega og unnu flestar greinar sem þau kepptu í auk þess sem þau voru að... Lesa meira