Gufunes

Úthlutun á hagkvæmu húsnæði í Gufunesi

Þorpið vistfélag úthlutaði í dag fyrstu 43 íbúðum félagsins til ungs fólks og fyrstu kaupenda í Gufunesi. Samhliða úthlutun á fyrstu íbúðunum í Gufunesi var tilkynnt um lækkun á verði íbúðanna. Alls vildu 132 einstaklingar fá íbúð í þessum fyrsta áfanga, en 82 náðu greiðslumati
Lesa meira

Fyrstu íbúðarhúsin í Gufunesi

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri tók í dag fyrstu skóflustunguna að nýjum íbúðarhúsum í Gufunesi, en Þorpið vistfélag byggir 137 íbúðir á þessu nýja uppbyggingarsvæði sem er í tengslum við skapandi iðnað, frumkvöðlastarfsemi og menningu. „Það er sérstakt fagnaðarefni að fyrsta
Lesa meira

Hagkæmt húsnæði fyrir ungt fólk – 500 nýjar íbúðir

Þegar við fórum af stað með verkefnið Hagkvæmt húsnæði, ungt fólk og fyrstu kaupendur vissum við að við myndum fá margar góðar hugmyndir frá uppbyggingaraðilum enda mikil gerjun á húsnæðismarkaði. Hugmyndirnar í upphafi voru tæplega sjötíu talsins en á fundinum í morgun voru níu
Lesa meira

Tuttugu ára afmæli Gufunesbæjar 8.nóvember kl 17-19

Frístundamiðstöðin Gufunesbær fagnar tuttugu ára starfsafmæli þann 8. nóvember n.k. Af því tilefni verður boðið í veglega afmælisveislu í Hlöðunni og eru allir velunnarar frístundamiðstöðvarinnar velkomnir til að fagna þessum tímamótum. Frístundamiðstöðin Gufunesbær var fyrst
Lesa meira

Skipulag fyrir skapandi samfélag í Gufunesi

Borgarráð hefur samþykkt fyrsta áfanga að deiliskipulagi í Gufunesi. Markmiðið er að til verði hugavert og spennandi svæði fyrir kvikmyndaþorp í sambland við íbúðabyggð. Meginmarkmið deiliskipulagsins í fyrsta áfanga er að mynda sterkan ramma almenningssvæðis utan um sveigjanlega
Lesa meira

Fyrirtæki Baltasars kaupir Gufunesið á 1,6 milljarð

Vísir.is segir frá því að GN Studios hefur keypt lóðarréttindi og byggingarétti í landi Gufuness af Reykjavíkurborg 1,6 milljarð króna. GN Studios er meðal annars í eigu leikstjórans Baltasars Kormáks og stofnað í tengslum við fyrirætlanir framleiðslufyrirtækisins RVK Studios að
Lesa meira

Hugmyndasamkeppni um Gufunessvæðið

Reykjavíkurborg hefur auglýst eftir þátttakendum í forval fyrir lokaða hugmyndasamkeppni um skipulag Gufunessvæðisins í Grafarvogi. Hugmyndasamkeppnin er haldin í samstarfi við Félag Íslenskra Landslagsarkitekta. Markmiðið með henni er að kalla eftir hugmyndum að skipulagi o
Lesa meira

Kvikmyndaver í Gufunesi

Borgarráð samþykkti í dag tillögu borgarstjóra um að ganga til viðræðna við RVK Studios um alhliða kvikmyndaver sem verður hluti af framtíðarmynd Gufuness og ein af forsendum í skipulagssamkeppni sem efnt verður til. Ákvörðunin tekur jafnframt mið af tillögum stýrihóps um nýtingu
Lesa meira

Betri frisbígolfvöllur í Gufunesi

Nýjar körfur og betra skipulag vallarins er meðal endurbóta á 18 brauta frisbígolfvellinum við Gufunesbæinn í Grafarvogi. Endurbæturnar eru meðal verkefna sem íbúar völdu í íbúakosningunum „Betri hverfi”. Búið er að koma nýju körfunum fyrir og merkja teiga sem hæfa mismunandi
Lesa meira