júní 5, 2015

Íslenska knattspyrnulandsliðið æfir á Fjölnisvellinum Dalhúsum

Strákarnir tóku æfingu á fallegum velli Fjölnis í Dalhúsum. Góður andi er í liðinu fyrir leikinn framundan.         [su_button
Lesa meira

Hreinsa óæskilegan gróður með hita og einangrandi froðu

Í sumar verður notuð ný aðferð við að uppræta gróður milli gangstéttarhella og við vegkanta með hitadælum og einangrandi froðu.  Þessi aðferð hefur verið notuð í 10 ár í Danmörku með góðum árangri og efni sem notuð eru í froðuna eru úr maís og kókos.  Þau eru umhverfisvæn og hafa
Lesa meira

Glæsileg leiksýning nemenda 6. bekkjar í grenndarskógi Rimaskóla

Allir nemendur í 6. bekk Rimaskóla tóku þátt í leiksýningu bekkjarins á ævintýrinu um  Hróa hött og félaga undir beru lofti  í grenndarskógi skólans innst í Grafarvogi. Þetta er 6. árið í röð sem Rimaskóli stendur fyrir verkefninu „Leikhús í skóginum“ og hlaut verkefnið
Lesa meira