Lestur Passíusálma

Forsætisráðherra les Passíusálm nr. 1 á öskudag í Grafarvogskirkju

Á öskudaginn kl. 18:00 mun forsætisráðherra Íslands, Bjarni Benediktsson, lesa fyrsta Passíusálm Hallgríms Péturssonar og Hákon Leifsson, organisti, leikur á píanó. Alþingismenn og ráðherrar munu síðan lesa einn Passíusálm hvern virkan dag á föstunni eða fram á skírdag. Stundin
Lesa meira

Lestur Passíusálmanna á leiðinni heim.

Eins og undanfarin ár verða Passíusálmarnir lesnir í Grafarvogskirkju alla virka daga kl. 18. Lestranir bera yfirskriftina „Á leiðinni heim“ og eru það þingmenn og ráðherrar sem lesa sálmana. Komdu við hjá okkur og eigðu hátíðlega stund í kirkjunni á leiðinni heim.   10.
Lesa meira

Á leiðinni heim – Lestur Passíusálmanna í Grafarvogskirkju

Sl. 10 ára hafa ráðherrar og þingmenn lesið Passíusálmana í Grafarvogskirkju alla virka daga föstunnar. Fyrsti lesturinn var í gær öskudag, miðvikudaginn 18. febrúar og hófst kl. 18. Það er forsætisráðherra, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson sem byrjaði. Boðið verður upp á kaffi og
Lesa meira