Aðventuhátíð í Grafarvogskirkju í kvöld

Aðventuhátíð verður í Grafarvogskirkju í kvöld, 1. desember og hefst klukkan 20. Ræðumaður kvöldsins er Salvör Nordal forstöðumaður Siðfræðistofnunar Háskóla Íslands. Fermingarbörn flytja helgileik. Kór Grafarvogskirkju, Vox Populi og Stúlknakór Reykjavíkur koma fram. Stjórnendur
Lesa meira

Gallerí Korpúlfsstaðir

Frábær sýning listamanna á Korpúlfsstöðum í kvöld. Gaman að sjá allt þetta handverk og ótrúlega gaman að hitta listafólkið á vinnustofum sínum. Það er flott að hvað húsið er vel notað af öllum sem eru með aðstöðu þarna og vonum að þetta verði þarna áfram. Gallerí Korpúlfsstaðir
Lesa meira

Gleraugnabúin í Mjódd – tilboð til Grafarvogsbúa

  Við byrjuðum rekstur þann 20. ágúst 2012 og erum því nýorðin eins árs.  Við höfum öll langa reynslu af gleraugnasölu og að sjálfsögðu ríka þjónustulund. Við bjóðum Grafarvogsbúum 40% afslátt af margskiptum glerjum, ef keyptar eru umgjarðir hjá okkur.  
Lesa meira

Stórtónleikar Ragga Bjarna með Karlakórum Grafarvogs og Rangæinga

Yfir bænum heima í Grafarvogskirkju á laugardaginn Stórtónleikar Ragga Bjarna með Karlakórum Grafarvogs og Rangæinga Ragnar Bjarnason syngur á stórtónleikum með Karlakór Grafarvogs og Karlakór Rangæinga í Grafarvogskirkju laugardaginn 30. nóvember nk. Tónleikarnir bera
Lesa meira

Ungur maður reyndi að tæla börn upp í bíl í Grafarvogi

Ungur maður reyndi að lokka börn upp í bíl sinn í norðurhluta Grafarvogs fyrir síðustu helgi. Annars vegar unga stúlku og hins vegar ungan dreng, en hvorugt barnið lét plata sig. Í báðum tilvikum var um ungan mann á rauðleitum bíl að ræða. Foreldrar barna í Vættaskóla í
Lesa meira

Foreldrar og forvarnir í Rimaskóla

Mjög góður og gagnlegur fundur var haldinn í Rimaskóla 27 nóvember. Fyrirlesarar voru Hrefna Sigurjónsdóttir og Björn Rúnar Egilsson frá Heimili og skóla. Síðan var hún Guðrún Björg Ágústsdóttir frá Vímulausri æsku með gott erindi um starfið hjá þeim. Góð þáttaka var í umræðum að
Lesa meira

Myrkurkvöld á Korpúlfsstöðum 28.11.2013 kl 17-21

Korpúlfsstaðir verða opnir frá kl. 17-21. Vinnustofur listamanna verða opnar. Samsýningin „Brotabrot“ í stóra salnum. Kaffihúsið „Litli bóndabærinn“ verður með veitingar auk þess að þar verður upplestur: Lísa Rún flytur eigin ljóð. Guðný Hallgrímsdóttir
Lesa meira

Foreldrar og forvarnir – fundur í Rimaskóla 27 nóv kl 20.00

  Viltu vita hvað þú getur gert sem foreldri til að efla forvarnir og styðja barnið þitt í uppvextinum?       Sólveig Karlsdóttir, verkefnastjóri hjá Heimili og skóla og SAFT – Samtaka foreldrar Björn Rúnar Egilsson, verkefnastjóri hjá Heimili og skóla og
Lesa meira

Korpúlfsstaðir

Korpúlfsstaðir eru jörð í Reykjavík kenndir við Korpúlf bónda sem getið er í Kjalnesingasögu. Jörðin varð eign Viðeyjarklausturs á miðöldum og varð síðan konungseign. Thor Jensen eignaðist jörðina árið 1922 og reisti þar núverandi hús og fullkomið mjólkurbú sem lagðist af vegna
Lesa meira

Fræðslukvöld um skaðsemi Kannabisreykinga

Miðvikudaginn 13. nóvember buðu forvarnafulltrúar þjónustumiðstöðva Reykjavíkurborgar foreldrum barna í 10. bekk í Reykjavík á fræðslukvöld um skaðsemi kannabisreykinga. Rætt var um viðhorf ungmenna til kannabisreykinga og andlegar og líkamlegar afleiðingar þeirra. Fyrirlesarar
Lesa meira