Íslandsmót skákfélaga 2014-15

Fyrri hluti: 2.-5. október 2014 í Rimaskóla Mótið fer fram í Rimaskóla í Reykjavík. 1. umferð (eingöngu 1.deild) mun hefjast kl 19.30 fimmtudaginn 2. október. Aðrar deildir munu hefja taflmennsku föstudaginn 3.október kl 20.00 og síðan tefla laugardaginn 4.október kl 11.00 og kl
Lesa meira

Guðsþjónustur sunnudaginn 5. október

Kirkjan Messa kl. 11:00 – Séra Guðrún Karls Helgudóttir prédikar og þjónar fyirr altari ásamt messuþjónum og fermingarbörnum. Kirkjukórinn leiðir söng. Organisti er Hákon Leifsson. Sunnudagaskóli kl 11:00 – Umsjón hefur Þóra Björg Sigurðardóttir. Undirleikari e
Lesa meira

Opið hús að Korpúlfsstöðum laugardag 4 október kl:13-17

Listamenn á Korpúlfsstöðum opna vinnustofur sínar og bjóða gesti, gangandi, skokkandi, hjólandi og akandi velkomna í heimsókn. Nu er tilvalið að bregða sér í heimsókn í myndarlega býlið við borgarmörkin, heimsækja listamenn á vinnustofur þeirra, skoða húsið, finna fyrir sögunni
Lesa meira

Grunnskólamót KRR í Egilshöll

Dagana 29.september til 04.október fer fram grunnskólamót KRR í samstarfi við KSÍ. Mótið fer fram í Egilshöll Grafarvogi. hérna má sjá riðlana sem skólarnir okkar leika í.   Leikir # Leikdagur kl Leikur Völlur 1 þri. 30. sep. 14 19:20 Vættaskóli – Klébergsskól
Lesa meira

Haustæfingar knattspyrnudeildar byrja 6.októtber.

Kæru foreldrar/forráðamenn Æfingar yngri flokka hefjast mánudaginn 6.október samkvæmt æfingatöflu. Upphaflega áttu æfingar að hefjast 1.október en vegna Grunnskólamóts KRR sem fram fer í Egilshöll frá 29.september til 04.október þurfum við að að breyta áður auglýstum
Lesa meira

Tveir nýir þjálfarar ráðnir hjá knattspyrnudeild Fjölnis

Í gær var gengið frá ráðningu á tveimur nýjum þjálfurum hjá knattspyrnudeildinni fyrir næstkomandi tímabil. Dusan Ivkovic var ráðinn sem æfingaþjálfari hjá 4, 3 og 2 flokki karla og eins mun hann koma að séræfingum hjá deildinni.  Dusan hefur spilað með liðum í efstu deild
Lesa meira

Annar áfangi Bryggjuhverfis að fara í gang

185 íbúðir verða byggðar í öðrum áfanga Bryggjuhverfis við Tanga- og Naustabryggju en borgarráð hefur ákveðið að setja deiliskipulag fyrir reitinn í auglýsingu. Borgarráð hefur samþykkt að setja breytt deiliskipulag fyrir annan áfanga Bryggjuhverfis í auglýsingu. Samkvæmt tillögu
Lesa meira

Handbolti – Fjölnir með 5 marka sigur á Þróttir.

Fjölnismenn unnu Þróttara í kvöld með 5 marka sigri. Þróttur – Fjölnir 22-27. (11-10) Liðin voru nánast jöfn allann fyrri hálfleik kvöldsins en endaði 11-10 Þrótturum í vil. Þróttarar eru greinilega að einbeita sér að styrkja vörnina enda var hún nánast skotheld. Fjölnismenn náðu
Lesa meira

Fylkir – Fjölnir – myndir frá leiknum

Ágúst Gylfa­son, þjálf­ari Fjöln­is, var von­svik­inn eft­ir að liðið tapaði fyr­ir Fylki í Laut­inni í Árbæ fyrr í dag. Úrslit­in þýða að Fjöln­ir get­ur enn fallið niður um deild, tapi liðið í síðustu um­ferðinni og Fram vinn­ur. Rautt spjald skipti sköp­um í leikn­um sem Ágúst
Lesa meira

Opið til kl. 18 í dag og á morgun og sunnudag frá 12-16.

Þórdís búin að vera á vaktinni í dag í endurskipulögðu galleríinu. Opið til kl. 18 í dag og á morgun og sunnudag frá 12-16. Búið að vera svo gaman í dag Follow
Lesa meira