september 30, 2014

Grunnskólamót KRR í Egilshöll

Dagana 29.september til 04.október fer fram grunnskólamót KRR í samstarfi við KSÍ. Mótið fer fram í Egilshöll Grafarvogi. hérna má sjá riðlana sem skólarnir okkar leika í.   Leikir # Leikdagur kl Leikur Völlur 1 þri. 30. sep. 14 19:20 Vættaskóli – Klébergsskól
Lesa meira

Haustæfingar knattspyrnudeildar byrja 6.októtber.

Kæru foreldrar/forráðamenn Æfingar yngri flokka hefjast mánudaginn 6.október samkvæmt æfingatöflu. Upphaflega áttu æfingar að hefjast 1.október en vegna Grunnskólamóts KRR sem fram fer í Egilshöll frá 29.september til 04.október þurfum við að að breyta áður auglýstum
Lesa meira

Tveir nýir þjálfarar ráðnir hjá knattspyrnudeild Fjölnis

Í gær var gengið frá ráðningu á tveimur nýjum þjálfurum hjá knattspyrnudeildinni fyrir næstkomandi tímabil. Dusan Ivkovic var ráðinn sem æfingaþjálfari hjá 4, 3 og 2 flokki karla og eins mun hann koma að séræfingum hjá deildinni.  Dusan hefur spilað með liðum í efstu deild
Lesa meira