október 1, 2014

Guðsþjónustur sunnudaginn 5. október

Kirkjan Messa kl. 11:00 – Séra Guðrún Karls Helgudóttir prédikar og þjónar fyirr altari ásamt messuþjónum og fermingarbörnum. Kirkjukórinn leiðir söng. Organisti er Hákon Leifsson. Sunnudagaskóli kl 11:00 – Umsjón hefur Þóra Björg Sigurðardóttir. Undirleikari e
Lesa meira

Forvarnardagurinn haldinn í dag

Forvarnardagurinn er haldinn í dag, miðvikudaginn 1. október, í grunnskólum og framhaldsskólum landsins. Dagurinn er helgaður nokkrum heillaráðum sem geta forðað börnum og unglingum frá fíkniefnum, ráðum sem eiga erindi við allar fjölskyldur í landinu. Forvarnardagurinn er haldin
Lesa meira

Opið hús að Korpúlfsstöðum laugardag 4 október kl:13-17

Listamenn á Korpúlfsstöðum opna vinnustofur sínar og bjóða gesti, gangandi, skokkandi, hjólandi og akandi velkomna í heimsókn. Nu er tilvalið að bregða sér í heimsókn í myndarlega býlið við borgarmörkin, heimsækja listamenn á vinnustofur þeirra, skoða húsið, finna fyrir sögunni
Lesa meira