Pepsi Deildin

Knattspyrna karla Fjölnir 3 – 0 ÍBV

Fjölnir sigrar ÍBV 3-0 í blautum leik þar sem þeir Þórir, Bergsveinn og Ragnar skora mörkin. Fjölnir áfram í Pepsi deilinni, til hamingju. Follow
Lesa meira

Laugardagur kl. 13.30 Fjölnisvöllur Fjölnir – ÍBV

Þá er komið að seinustu umferðinni í Pepsideildinni í sumar og má með sanni segja að allt sé undir hjá okkur Fjölnismönnum. Andstæðingar á morgun (laugardag) eru ÍBV frá Vestmannaeyjum og hefst leikurinn kl. 13.30 á Fjölnisvelli. Staðan er einföld, við þurfum stig til að tryggja
Lesa meira

Fylkir – Fjölnir – myndir frá leiknum

Ágúst Gylfa­son, þjálf­ari Fjöln­is, var von­svik­inn eft­ir að liðið tapaði fyr­ir Fylki í Laut­inni í Árbæ fyrr í dag. Úrslit­in þýða að Fjöln­ir get­ur enn fallið niður um deild, tapi liðið í síðustu um­ferðinni og Fram vinn­ur. Rautt spjald skipti sköp­um í leikn­um sem Ágúst
Lesa meira

Fjölnir sigrar Fram 3-1 í fjörugum leik

Fjölnir gerði góða ferð í dalinn ásamt um 1000 stuðningsmönnum. Frábær frammistaða og 3 stig í höfn. Með sigr­in­um komst Fjöln­ir upp úr fallsæti á meðan Fram sit­ur eft­ir í 11. sæti deild­ar­inn­ar, stigi á eft­ir þeim gul­klæddu. „Mark­miðið fyr­ir leik var að hald
Lesa meira

Stórleikur í kvöld Fjölnir-Keflavík

Í kvöld kl. 18:00 koma Keflvíkingar í heimsókn á Fjölnisvöllinn.  Þetta er leikur í 17 umferð Pepsí-deild karla. Bæði liðinn eru komin í fallbaráttu og nú þurfum við að fá alla Fjölnis- og Grafarvogsbúa til að koma og styðja okkar lið til sigurs. Mætum tímanlega með all
Lesa meira

Fjölnir og Breiðablik skilja jöfn í kvöldsólinni

Fjöln­ir og Breiðablik gerðu 1:1 jafn­tefli í 15. um­ferð Pepsi deild­ar­inn­ar í Grafar­vog­in­um í kvöld. Fylgst var með gangi mála í beinni texta­lýs­ingu hér á mbl.is. Eft­ir hræðilega slak­an fyrri hálfleik þar sem hvor­ugu liðinu tókst að skapa sér færi kom Á
Lesa meira

Fjölnir tapaði í Eyjum

Fjölnir tapaði fyrir ÍBV, 4-2, í leik liðanna í Pepsí-deild karla í knattspyrnu sem fram fór í Vestmannaeyjum í dag. Christopher Tsonis kom Fjölni yfir á 12. mínútu leiksins en Eyjamenn jöfnuðu skömmu undir lok fyrri hálfleiks. Heimamenn komust yfir á 60. Mínútu en Christopher
Lesa meira

Fjölnir-FH 0-1 ,,Alltaf súrt að tapa“ (Myndasyrpa)

Fjölnir beið sinn fyrsta ósigur í Pepsí-deild karla í knattspyrnu þegar liðið laut í gras, 0-1, gegn FH á Fjölnisvelli. Það var Atli Guðnason sem skoraði eina mark leiksins á 17. mínútu. Aðstæður til knattspyrnuiðkana voru frábærar, logn, heiðskírt og 17 stiga hiti. Það var fátt
Lesa meira

Fyrsti sigur Fjölnis í Pepsideildinni 2014

Fjölnismenn byrja vel á Íslandsmótinu 2014 með góðum sigri á Víking í Grafarvoginum. Góð barátta var í Fjölnismönnum og það voru ótal færi sem fóru forgörðum, td vítaspyrna sem fór í þverslánna.   Follow
Lesa meira