Íslandsmót skákfélaga

Skákmenn Umf. Fjölnis – ungmenni á öllum aldri

Skemmtileg skákhelgi að baki. Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga fór fram með  hefðbundnu sniði í Rimaskóla. Skólinn rúmar nokkuð auðveldlega umfangið og allan þann fjölda skákmanna og gesta sem mættir eru til keppni og skemmtunar.  Við Fjölnismenn mættum líkt og í
Lesa meira

Síðari hluti Íslandsmóts skákfélaga hefst í kvöld 2.mars í Rimaskóla Grafarvogi

Síðari hluti Íslandsmóts skákfélaga hefst í kvöld með taflmennsku í fyrstu deild. Deildir 2-4 hefjast á föstudagskvöldið. Taflmennsku lýkur á laugardaginn. Teflt er í Rimaskóla í Grafarvogi.  Íslandsmót skákfélaga er mikil árshátíð skákmanna. Þar tefla allir sterkustu skákme
Lesa meira

Íslandsmót skákfélaga 2016-17 haldið í Rimaskóla 29.sept – 2.okt

Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga 2016-2017 fer fram dagana 29. sept – 2. okt.  nk.  Mótið fer fram í Rimaskóla í Reykjavík.  1. umferð (eingöngu í 1.deild) mun hefjast kl. 19.30 fimmtudaginn 29. september. Aðrar deildir munu hefja taflmennsku föstudaginn 30. september. kl.
Lesa meira

Íslandsmót skákfélaga 2014-15

Fyrri hluti: 2.-5. október 2014 í Rimaskóla Mótið fer fram í Rimaskóla í Reykjavík. 1. umferð (eingöngu 1.deild) mun hefjast kl 19.30 fimmtudaginn 2. október. Aðrar deildir munu hefja taflmennsku föstudaginn 3.október kl 20.00 og síðan tefla laugardaginn 4.október kl 11.00 og kl
Lesa meira