Verslunarmiðstöðin Spöngin

Reykjavíkurborg hættir við gjaldskrárhækkanir

Borgarráð ákvað á fundi sínum í dag að hætta við áformaðar hækkanir á gjaldskrám í öllum helstu þjónustuflokkum Reykjavíkurborgar sem taka áttu gildi 1.janúar. Með þessu tekur Reykjavíkurborg frumkvæði í því að farin verði ný leið í komandi kjarasamningum með því að sporna við
Lesa meira

Stórtónleikar í Grafarvogskirkju

Lionsklúbburinn Fjörgyn stendur fyrir tónleikum til styrktar Barna- og unglingadeild LSH og Líknarsjóði Fjörgynjar Margir af okkar bestu flytjendum taka þátt. Ágóði tónleikanna rennur til Barna- og unglingageðdeildar LSH og Líknarsjóðs Fjörgynjar. Verð aðgöngumiða kr: 4000
Lesa meira

Fréttabréf um skóla- og frístundastarfið í borginni

Ágætu foreldrar Út er komið nýtt fréttabréf um skóla- og frístundastarfið í borginni. Í því  er meðal annars fjallað um nýja læsisstefnu fyrir leikskóla borgarinnar, spjaldtölvur í skólastarfi, útikennsluapp, landvinninga Biophiliu-verkefnisins, unglinga og samskiptamiðla,
Lesa meira

TORG – skákmót Fjölnis í 10. sinn n.k. laugardag

Skákdeild Fjölnis býður öllum grunnskólanemendum að taka þátt í hinu árlega TORG-skákmóti sem deildin heldur nú í 10. skiptið. Mótið verður haldið n.k. laugardag, 9. nóvember kl. 11:00 – 13:00, í Foldaskóla í Grafarvogi. Að venju gefa fyrirtækin í verslunarmiðstöðinni Hverafold
Lesa meira

Enn einn titill hjá Oliver Aroni

Skáksnillingurinn í Fjölni, Oliver Aron Jóhannesson sem er nemandi í 10. bekk Rimaskóla, varð um helgina unglingameistari Íslands 20 ára og yngri. Mótið fór fram á Akureyri dagana 2. – 3. nóvember og tóku flestir sterkustu unglingar landsins þátt í mótinu. Oliver Aron va
Lesa meira

Betri hverfi 2014 – settu þína hugmynd inn

Betri aðstaða í öllum hverfum Reykjavíkur. 1. Nóvember sl. , var opnað fyrir innsetningu nýrra hugmynda fyrir Betri hverfi 2014 á samráðsvefnum Betri Reykjavík.  Opið verður fyrir innsetningu hugmynda  til 1. desember nk. Síðustu tvö ár hafa íbúar sent inn hugmyndir sínar a
Lesa meira

Sambíómót Fjölnis í körfubolta

Sambíómót Fjölnis í körfubolta barna hefur verið frábært. Góð aðsókn með rúmleg 400 krakka af öllu landinu. Gist var í Rimaskóla í nánast öllum kennslustofunum. Leikir voru spilaðir í íþróttasal Rimaskóla ásamt íþróttamiðstöðinni Dalhúsum.        
Lesa meira

Krakkar í karate standa sig vel í Skotlandi

„Þann 27. október sl. tóku 4 krakkar frá karatedeild Fjölnis og ein stúlka frá karatedeild Aftureldingar þátt í Kobe Osaka karatemóti í Skotlandi.  Á mótinu var fjöldi krakka frá Skotlandi og Englandi.  Íslensku keppendurnir stóðu sig með miklum sóma.  Þeir Guðjón Már
Lesa meira

Bekkjarfulltrúar á fundi í Rimaskóla

              Foreldrafélag Rimaskóla hélt fund með bekkjarfulltrúum í gærkvöldi. Góð mæting var, þar hélt Sólveig Karlsdóttir frá Heimili og Skóla ræðu um hlutverk bekkjarfulltrúa og almennt um starfið. Með því að smella hér á hnappinn er hægt
Lesa meira

Hr. Fjölnir er kominn heim

Það er okkur sönn ánægja að tilkynna að knattspyrnumaðurinn Gunnar Már Guðmundsson hefur gert þriggja ára samning við Fjölni. Það þarf ekki að kynna Fjölnismönnum fyrir Gunna Má því hann er einn leikjahæsti og vinsælasti leikmaðurinn í sögu Fjölnis, ólst upp í voginum fagra og
Lesa meira