Verslunarmiðstöðin Spöngin

Gleraugnabúin í Mjódd – tilboð til Grafarvogsbúa

  Við byrjuðum rekstur þann 20. ágúst 2012 og erum því nýorðin eins árs.  Við höfum öll langa reynslu af gleraugnasölu og að sjálfsögðu ríka þjónustulund. Við bjóðum Grafarvogsbúum 40% afslátt af margskiptum glerjum, ef keyptar eru umgjarðir hjá okkur. Tilboðið gildir út
Lesa meira

FJÖLNIR – Selfoss

Nú verða allir að mæta á völlinn. Síðasti heimaleikur hjá strákunum í meistaraflokki er á morgun laugardag kl. 14:00 þegar Selfoss mætir í heimsókn. Strákarnir gerðu góða ferð í Grindavík í síðustu umferð og eru  á toppnum fyrir þennan leik. Nú verða allir að koma, frábært veður,
Lesa meira

Leynileikhúsið í Grafarvogi og Grafarholti!!

Leynileikhúsið í Grafarvogi og Grafarholti!! Leynileikhúsið stendur að venju fyrir skapandi og skemmtilegum leiklistarnámskeiðum fyrir börn í 2.-8.bekk í Grafarvogi og Grafarholti. Námskeiðin eru haldin í Rimaskóla og Ingunnarskóla og hefjast núna eftir helgi. Það eru því a
Lesa meira

Léttara líf – skýrsla um aðgerðir til að efla lýðheilsu

Skýrsla forsætisráðherra um störf faghóps um samræmdar aðgerðir til að efla lýðheilsu á Íslandi með hollara mataræði og aukinni hreyfingu var lögð fyrir Alþingi, á 133. löggjafarþingi 2006-2007. Í henni eru tillögur að margþættum aðgerðum sem leiða eiga til hollara mataræðis og
Lesa meira

Að ná áttum og sáttum

Stuðningshópur fyrir fráskilið fólk hefst 12. september kl 20:00 Að gifta sig er hamingja en að skilja er óhamingja. Eða hvað? Kannski er þetta frekar einhvern veginn svona: Að gifta sig er yfirleitt hamingja en að skilja er alltaf erfitt. Hjónaskilnaðir er ekki alli
Lesa meira

Út er komin hjá Veröld bókin Heilsubók Jóhönnu eftir Jóhönnu Vilhjálmsdóttur

Út er komin hjá Veröld bókin Heilsubók Jóhönnu eftir Jóhönnu Vilhjálmsdóttur Hvernig getur þú aukið heilbrigði þitt, fyrirbyggt sjúkdóma, öðlast meiri orku og jafnvel dregið úr hraða öldrunar? Í þessari áhugaverðu bók fræðir Jóhanna Vilhjálmsdóttir þig um margvíslegar leiðir til
Lesa meira

Fermingar í Grafarvogskirkju

Fermingardagar Fermingardagar vormisseri 2014 23. mars 10:30                Kelduskóli Vík 8. P 23. mars 13:30                Kelduskóli Vík 8. K 30. mars kl. 10:30          Kelduskóli Vík 8. T 30. mars kl. 13:30          Vættaskóli Engi 8. AS 6. apríl kl. 10:30          
Lesa meira

Félagsmiðstöðin Spönginni

FÉLAGSMIÐSTÖÐ Í SPÖNG Staðsetning:  Spöngin 43 Lýsing framkvæmdar:  Nýbygging fyrir kirkju, félagsstarf Korpúlfa og dagdeild eldri borgara. Tímaáætlun: Verklok eru áætluð í apríl 2014. Verkframvinda:  Vinna hófst í nóvember 2011 við frumhönnun og áætlanagerð, auk samningsgerðar
Lesa meira

Karlakór Grafarvogs óskar eftir söngvurum

Karlmenn, strákar, herramenn, gumar, gæjar, séntilmenn, peyjar, piltar og sérstaklega… SÖNGMENN ÓSKAST! Nýstofnaður Karlakór Grafarvogs óskar eftir áhugasömum mönnum til þess að taka þátt í blómlegu og skemmtilegu söngstarfi. Þeir mega vera af öllum stærðum og gerðum o
Lesa meira