Verslunarmiðstöðin Spöngin

Vínbúðin í Spönginni opnar fimmtudaginn 26.nóv kl.11.00

Í janúar 2009 lokaði ÁTVR Vínbúð í Spönginni en meginástæðan var óhentugt húsnæði. Í vor gerði ÁTVR hins vegar nýjan samning um leigu á um 430 fm húsnæði. Í vöruvali Vínbúðarinnar í Spöng verða á bilinu 750 – 770 vörutegundir að jafnaði. Sérstakt afmarkað svæði verður fyrir bjór
Lesa meira

Fjölnir í þriðja sætið – Aron átti frábæran leik

Fjölnismenn halda uppteknum hætti í Pepsídeild karla í knattspyrnu en í kvöld lögðu þeir Leikni úr Breiðholtinu með þremur mörkum gegn engu. Fyrri hálfleikur var markalaus enda fátt um fína drætti. Bæði lið fengu þó tækifæri til að skora en það gekk ekki eftir. Síðari hálfleikur
Lesa meira

Hverfalitir á Grafarvogsdaginn

Sem fyrr eru íbúar, félög og fyrirtæki hvött til að draga fána að húni á Grafarvogsdaginn og að skreyta hús sín og hýbýli í einkennislitum hvers hverfis. Þessir litir eru þeir sömu og undanfarin ár og er litaskipting hverfanna eftirfarandi: Borgarhverfi – blár Bryggjuhverfi
Lesa meira

Líf og fjör á Grafarvogsdeginum 2015

Grafarvogsdagurinn verður haldinn hátíðlegur í 18. sinn og fer hann að þessu sinni fram laugardaginn 30. maí. Vefurinn Grafarvogsbúar.is hitti Guðmund Pálsson, verkefnastjóra dagsins, og ræddi við hann um verkefnið. Menning og mannauður í forgrunni „Markmið dagsins er fyrst og
Lesa meira

Hagkaup opnar F&F í verslun sinni í Spönginni

Hagkaup opnar í dag glæsilega verslun F&F í Hagkup Spönginni. Frábært úrval af gæða fatnaði. Kíkið við.     Follow
Lesa meira

Líf og fjör á Grafarvogsdeginum 2015

Grafarvogsdagurinn verður haldinn hátíðlegur í 18. sinn og fer hann að þessu sinni fram laugardaginn 30. maí. Vefurinn Grafarvogsbúar.is hitti Guðmund Pálsson, verkefnastjóra dagsins, og ræddi við hann um verkefnið. Menning og mannauður í forgrunni „Markmið dagsins er fyrst og
Lesa meira

Páskarnir í Grafarvogskirkju

Skírdagur 2. apríl Ferming kl. 10.30 Séra Vigfús Þór Árnason og séra Guðrún Karls Helgudóttir Skoða fermingarbörn Ferming kl. 13.30 Séra Vigfús Þór Árnason og séra Arna Ýrr Sigurðardóttir Skoða fermingarbörn Skírdagsköld – Boðið til máltíðar kl. 20.00 Við minnumst síðus
Lesa meira

Verklegar framkvæmdir Reykjavík

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri var gestur á útboðsþingi Samtaka iðnaðarins sem haldið var á föstudag og kynnti þar verklegar framkvæmdir Reykjavíkurborgar á þessu ári. Framkvæmda- og fjárfestingaáætlun Reykjavíkurborgar hljóðar upp á  8,7 milljarða í ár og fer upp í 9,
Lesa meira

Gjaldfrjáls sundkort og bókasafnsskírteini

Tillaga um að sundferðir og bókasafnsskírteini verði áfram gjaldfrjáls fyrir atvinnulausa og einstaklinga með fjárhagsaðstoð til framfærslu í Reykjavík árið 2015 var samþykkt á fundi velferðarráðs í lok árs. Einstaklingur getur sótt um sundkort og bókasafnsskírtein
Lesa meira

Hlutdeild vistvænna samgangna eykst verulega í Reykjavík

Hlutdeild vistvænna samgangna hefur aukist töluvert í Reykjavík undanfarin ár og æ fleiri bílstjórar og farþegar velja fremur að ganga eða hjóla á ferðum sínum um borgina. Þetta kemur fram í nýrri ferðavenjukönnun sem Reykjavíkurborg og Vegagerðin létu gera nú í haust. Hlutdeil
Lesa meira