desember 17, 2014

Snjóhreinsun og hálkuvarnir

Þegar snjór fellur í Reykjavík eða hálka myndast er unnið samkvæmt viðbragðsáætlun vetrarþjónustu.  Aðstæður eru vaktaðar reglubundið og mannskapur kallaður  út eftir þörfum. Snjóvaktin Snjóvakt með skipulögðum bakvöktum er í Reykjavík frá því í nóvember til loka mars (frá 46.
Lesa meira

Hlutdeild vistvænna samgangna eykst verulega í Reykjavík

Hlutdeild vistvænna samgangna hefur aukist töluvert í Reykjavík undanfarin ár og æ fleiri bílstjórar og farþegar velja fremur að ganga eða hjóla á ferðum sínum um borgina. Þetta kemur fram í nýrri ferðavenjukönnun sem Reykjavíkurborg og Vegagerðin létu gera nú í haust. Hlutdeil
Lesa meira