Reykjavík

Færð á götum í beinni útsendingu

Vefmyndavélar bæta vetrarþjónustu í Reykjavík: Vefmyndavélar sem starfsmenn Reykjavíkurborgar nota til að meta færð á götum borginnar eru nú aðgengilegar öllum á vefsíðunni  reykjavik.is/vefmyndavelar  „Vefmyndavélarnar auðvelda okkur að meta færðina og taka ákvörðun um  hvenær
Lesa meira

Hvað kýst þú fyrir hverfið þitt?

Íbúar kjósa um framkvæmdir fyrir 450 milljónir í hverfum borgarinnar: Í dag opnaði kosningavefur fyrir framkvæmdir í hverfum borgarinnar og er það í fimmta sinn sem íbúar í Reykjavík geta tekið þátt í ákvörðunum með beinum hætti. Framkvæmdafé er 450 milljónir króna eða 50% hærra
Lesa meira

Uppbygging íbúðarhúsnæðis á opnum fundi

Á föstudag býður borgarstjóri til opins málþings í Ráðhúsi Reykjavíkur um uppbyggingu íbúðarhúsnæðis í borginni. Kynnt verður samstarf í húsnæðismálum, sem og áherslur Reykjavíkurborgar til að mæta óskum íbúa og þörf fyrir húsnæði. Dregin verður upp heildstæð mynd af framkvæmdum
Lesa meira

Slökkt á götulýsingu vegna norðurljósaspár

Í kvöld verður slökkt á götulýsingu á völdum stöðum í Reykjavík svo íbúar og gestir geti notið magnaðrar norðurljósasýningar sem spáð er á himni þegar aldimmt verður orðið í kvöld og nótt. Norðurljósin hafa glatt Reykvíkinga að undanförnu og svo verður einnig í kvöld 28.
Lesa meira

Hækkun fæðisgjalda og aukin gæði

Borgarstjórn samþykkti í gær, 20. september, að frá og með 1. október 2016 hækki  fæðisgjald í leik- og grunnskólum borgarinnar um 100 krónur á dag. Hækkuninni mun alfarið renna til skólamötuneyta í kaup á hráefni. Með þessu ætti að skapast svigrúm til að auka gæði matarins
Lesa meira

Trjágróður hindrar víða för

– Garðeigendur klippi gróður sem hindrar vegfarendur Eftir góða tíð í sumar hefur trjágróður víða vaxið inn á stíga og götur. Starfsmenn Reykjavíkurborgar fara nú skipulega um borgina og skoða hvar líklegt er að gróður hindri för snjóruðningstækja og sorphirðu
Lesa meira

Heimasíða Menningarnætur 2016 er komin í loftið

Menningarnótt verður haldin í 21. skipti laugardaginn 20. ágúst. Dagskrá hennar er nú fullmótuð og nýbirt á vefnum menningarnott.is.  Menningarnótt verður haldin í 21. skipti laugardaginn 20. ágúst. Þá fylla stórir og smáir viðburðir götur og torg miðborgarinnar, húsasund, garða,
Lesa meira

Skráning er hafin í Tour of Reykjavik

Tour of Reykjavík er ný hjólreiðakeppni sem íþróttabandalag Reykjavíkur mun halda sunnudaginn 11. september 2016.  Boðið verður upp á fjölbreyttar hjólaleiðir fyrir alla þá sem áhuga hafa á hjólreiðum. Keppnin mun hafa upphaf og endi í Laugardalnum og ýmist hjólað alla leið
Lesa meira

Grafarvogsdagurinn var haldinn hátíðlegur í 19. skiptið laugardaginn 28. maí síðastliðin.

Grafarvogsdagurinn var haldinn hátíðlegur í 19. skiptið laugardaginn 28. maí síðastliðin. Mikið var um dýrðir og var dagskrá fjölbreytt og dreifðist hún víðs vegar um hverfið. Eitt af helstu markmiðum hátíðahaldanna er að bjóða Grafarvogsbúum upp á fjölbreytta skemmtidagskrá þar
Lesa meira

Sláttur hafinn í Reykjavík

Sláttur í Reykjavík hófst í byrjun vikunnar og er það nokkrum dögum fyrr en á síðasta ári enda sprettan meiri nú en þá, að sögn Björns Ingvarssonar, deildarstjóra þjónustumiðstöðvar borgarlandsins. Það eru starfsmenn verktaka sem sinna slætti meðfram þjóðvegum í þéttbýli, svo sem
Lesa meira