Reykjavík

Fundur um framtíð úrgangsmála í Reykjavík

Framtíð úrgangsmála í Reykjavík verður í brennidepli á kynningarfundi um aðgerðaáætlun í málaflokknum 23. júní á Kjarvalsstöðum kl. 20, þar sem leitað verður eftir áliti borgarbúa. Reykjavíkurborg óskar eftir umsögnum um drög að aðgerðaáætlun í úrgangsmálum í Reykjavík og leitar
Lesa meira

Kallað eftir skoðunum íbúa á tilhögun úrgangsmála

Hvenær mun Reykjavíkurborg hefja söfnun á plasti við heimili? Hvernig mun Reykjavíkurborg draga úr sóun og myndun úrgangs í Reykjavík? Hvað verður gert við lífræna eldhúsúrganginn? Þessum spurningum og fjölmörgum öðrum er svarað í tillögum starfshóps  um framtíð úrgangsmála í
Lesa meira

Bakkaberg fær Grænfána í þriðja sinn

Leikskólinn Bakkaberg fékk á dögunum Grænfánann í þriðja sinn. Mikið var um dýrðir í Bakkabergi þegar leikskólabörnin og starfsfólkið fékk þessa alþjóðlegu viðurkenningu í þriðja sinn. Að þessu sinni var horfið frá að því að draga fánann að húni því fánarnir eru fljótir að trosna
Lesa meira

Sópar á fullu í borginni

Vorhreinsun er enn í fullum gangi í borginni en það tekur tíma að sópa og þvo götur, gangstéttir og stíga. Íbúar eru beðnir um að fylgjast með og færa bíla til fyrir sópunum svo þeir nái sem mestu. Allir tiltækir vélsópar og þvottabílar eru á fullu í borginni þessa dagana Gert er
Lesa meira

Ný fræðsluskilti um lífríki fjörunnar

Tvö ný fræðsluskilti hafa verið sett upp í Reykjavík og er viðfangsefni þeirra lífríki fjörunnar með áherslu á þörunga og smádýralíf. Skiltin eru á tveimur stöðum, annars vegar í Skerjafirði, nánar tiltekið við Faxaskjól í Vesturbæ Reykjavíkur, og hins vegar við Gorvík mill
Lesa meira

Fjölbreytt sumarstörf hjá Reykjavíkurborg

Reykjavíkurborga leitar að þróttmiklu, skapandi og ungu fólki í sumarstörf. Vakin er athygli á því að búið er að opna fyrir umsóknir og er umsóknarfresturinn til og með 29. mars nk. Listhópur Hins hússins. Sumargötur málaðar. Bekkir og borð máluð í sumarlitum. Bekkir og bo
Lesa meira

Rafrænar íbúakosningar í fjórða sinn

Rafrænar íbúakosningar undir merkinu Betri hverfi 2015 verða haldnar í Reykjavík dagana 17. – 24. febrúar nk. Þetta er í fjórða sinn sem slíkar kosningar eru haldnar um verkefni í hverfum borgarinnar en hugmyndirnar að verkefnunum eiga íbúarnir sjálfir. Allir sem eiga lögheimil
Lesa meira

Gjaldfrjáls sundkort og bókasafnsskírteini

Tillaga um að sundferðir og bókasafnsskírteini verði áfram gjaldfrjáls fyrir atvinnulausa og einstaklinga með fjárhagsaðstoð til framfærslu í Reykjavík árið 2015 var samþykkt á fundi velferðarráðs í lok árs. Einstaklingur getur sótt um sundkort og bókasafnsskírtein
Lesa meira

Sleitulaust unnið við snjóhreinsun

Snjóruðningsbílar voru kallaðir út seinnipartinn í gær og voru þeir að til a.m.k.  eitt í nótt.  Allir bílar voru svo kallaðir út aftur klukkan 4:00 þannig að stofnbrautir eru færar nú í morgunsárið. Þá var sérstakur floti kallaður út til snjóhreinsunar í húsagötum klukkan 4:00 í
Lesa meira

Tillaga að nýju svæðisskipulagi fyrir höfuðborgarsvæðið til 2040

Tillaga að  nýju svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins – Höfuðborgarsvæðið 2040 er nú til kynningar. Nýtt svæðisskipulag mun leysa af hólmi Svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins 2001 – 2024 og svæðisskipulag fyrir vatnsvernd á höfuðborgarsvæðinu frá 199
Lesa meira