Grafarvogur

Jafnræðis gætt í matarþjónustu

Í ljósi umræðu um helgarmáltíðir hjá félagsmiðstöðinni Borgum í Grafarvogi er rétt að árétta nokkur atriði. Borgir eru meðal 17 félagsmiðstöðva sem Reykjavíkurborg rekur þar sem boðið er upp á hádegismat og kaffiveitingar alla virka daga en ekki um helgar. Vitatorg við Lindargötu
Lesa meira

Guðsþjónustur og sunudagaskólar 17. janúar kl. 11 og 13

Grafarvogskirkja kl. 11:00: Messa þar sem fermingarbörnum úr Foldaskóla er sérstaklega boðið ásamt fjölskyldum sínum. Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir prédikar og þjónar fyrir altari ásamt séra Vigfúsi Þór Árnasyni. Hákon Leifsson er organisti og kór kirkjunnar syngur. Eftir messu
Lesa meira

Ólafur Páll fær stærra hlutverk

Ólaf­ur Páll Snorra­son, spilandi aðstoðarþjálf­ari hjá Fjölni í Pepsi-deild karla, mun fá stærra hlut­verk hjá fé­lag­inu á ár­inu en hann hef­ur verið ráðinn af­reksþjálf­ari hjá Grafar­vogsliðinu. Ólaf­ur Páll á að baki yfir 200 leiki í meist­ara­flokki í efstu deild og er
Lesa meira

Öll snjóruðningstæki úti

Byrjað var í morgun að ryðja snjó í húsagötum og verður unnið af krafti í húsagötum í allan dag.  Snjóruðningsbílar voru á ferðinni í alla nótt á stofnbrautum og fyrir klukkan fjögur voru allir bílar ræstir út fyrir götur, sem og göngu- og hjólaleiðir.  Í morgunsárið var svo bætt
Lesa meira

Meiri þjónusta, lægri gjöld vegna sorphirðu

Breyting vegna sorphirðu í Reykjavík gengur vel en hún felst í meiri þjónustu og lægra gjaldi fyrir heimili vegna íláta undir blandaðan úrgang. Auk þess er mögulegt að losna við meira magn af úrgangi en áður við heimili eða 281 lítra á viku í stað 253 lítra. „Engin ástæða er til
Lesa meira

Fermingarfræðslan hefst á ný 12. janúar samkvæmt stundarskrá

Fermingarfræðslan hefst á ný aðra vikna í janúar eða 12., 13. og 14. janúar, samvkæmt stundarskrá. Það er mikilvægt að öll fermingarbörn mæti í alla tímana sem eftir eru því nú er stutt í fermingu. Í janúar verða þrjár messur með fermingarbörnum úr hverjum skóla þar sem
Lesa meira

Fundur í Grafarvogi vegna Barnamenningarhátíðar í Reykjavík

Haldinn verður sérstakur fundur í Grafarvogi vegna Barnamenningarhátíðar 2015. Listafólki, fulltrúum menningarstofnana, fyrirtækja, bókasafns, listaskóla, leikskóla, grunnskóla og frístuamiðstöðva á svæðinu er boðið á fundinn til að stilla saman strengi og finna samstarfsaðila
Lesa meira

Nýárstónleikar Brassbands Reykjavíkur í Grafarvogskirkju 16 janúar kl 16.00

Brassband Reykjavíkur fagnar nýja árinu með stæl, með sígildum völsum, mörsum og polkum, á tónleikum í Grafarvogskirkju 16. janúar kl 16:00. Verk Strauss-feðga leika stórt hlutverk á tónleikunum. Þar má nefna Radetzky-mars föðursins og þekkta valsa og polka Johann Strauss yngri,
Lesa meira

Íþróttafólk Fjölnis heiðrað í dag.

Það var flottur hópur íþróttamanna hjá Fjölni sem voru heiðruð í dag. Athöfnin fór fram í hátíðarsal Fjölnis í Dalhúsum. Þetta er í 27. skipti sem valið fór fram. Valið fer þannig fram að deildirnar tilnefna hjá sér íþróttamann ársins og senda það til valnefndar sem velur
Lesa meira

Útvarpsguðsþjónusta fjórða sunnudag í aðventu

Grafarvogskirkja Útvarpsguðsþjónusta kl. 11. Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir prédikar og þjónar fyrir altari ásamt Þóru Björg Sigurðardóttur guðfræðinema. Kór Grafarvogskirkju syngur ásamt Vox Populi og Stúlknakór Grafarvogskirkju. Stjórnendur eru Hákon Leifsson organisti, Hilma
Lesa meira