janúar 4, 2016

Þrettándagleði við Gufunesbæ

Hin árlega þrettándagleði Grafarvogsbúa verður haldin miðvikudaginn 6.janúar 2016 Dagskrá 17:15   Kakó-kyndlasala í Hlöðunni.              Skólahljómsveit Grafarvogs leikur létt lög 17:50   Blysför frá Hlöðunni 18:00   Kveikt í brennu, skemmtun á sviði 18:30   Þrettándagleð
Lesa meira

Nýárstónleikar Brassbands Reykjavíkur í Grafarvogskirkju 16 janúar kl 16.00

Brassband Reykjavíkur fagnar nýja árinu með stæl, með sígildum völsum, mörsum og polkum, á tónleikum í Grafarvogskirkju 16. janúar kl 16:00. Verk Strauss-feðga leika stórt hlutverk á tónleikunum. Þar má nefna Radetzky-mars föðursins og þekkta valsa og polka Johann Strauss yngri,
Lesa meira