Grafarvogur

Gleðilegt sumar – Sumardagurinn fyrsti um alla borg.

Hátíðarhöld verða í öllum hverfum Reykjavíkur í tilefni af sumardeginum fyrsta. Boðið er upp á fjölbreytta dagskrá fyrir alla fjölskylduna, þ. á. m. skrúðgöngur, dans- og söngatriði, hoppukastala, andlitsmálun, dýrablessun og víkingaskylmingar. Ráðhúsið verður með fjölbreytta
Lesa meira

Gleðilega Barnamenningarhátíð 19.-24. apríl

Barnamenningarhátíð í Reykjavík verður sett í sjötta skipti á morgun 19. apríl með gleðihátíð í Eldborgarsal Hörpu. Hátíðin stendur til 24. apríl. Margbreytileikanum í íslensku samfélagi verður fagnað sérstaklega og hefur hljómsveitin Pollapönk samið lagið Litríkir sokkar og
Lesa meira

Solberg kominn í raðir Fjölnis

Danski framherjinn Marcus Solberg hefur skrifað undir samning við Fjölnis þess efnis að leika með liðinu í Pepsídeildinni í knattspyrnu í sumar. Þetta er sjötti erlendi leikmaðurinn sem Fjölnir hefur fengið í sínar raðir fyrir verkefnin í sumar. Solberg 21 árs framherji og hefur
Lesa meira

Opinn fundur með borgarstjóra um íþróttamál.

Góðan daginn, Þriðjudaginn 12. apríl kl. 17:00 mun Dagur B. Eggertsson borgarstjóri koma í heimsókn til okkar Fjölnismanna í Sportbitann í Egilshöll, fundurinn er opinn öllum Fjölnismönnum. Á fundinum er kjörið tækifæri fyrir okkur að segja hvað okkur býr í brjósti, við hvetju
Lesa meira

Úrslitakeppnin í körfunni að hefjast

Undanúrslit í 1. deild karla í körfuknattleik eru að hefjast en fyrsta viðureign Fjölnismanna gegn ÍA verður í íþróttahúsinu í Dalhúsum annað kvöld, miðvikudaginn 30. mars, klukkan 19.15. Í hinni viðureigninni eigast við Valur og Skallagrímur og er fyrstu leikur liðanna
Lesa meira

Helgihald í dymbilviku og um páska

Skírdagur í Grafarvogskirkju 10:30 – Ferming. Séra Vigfús Þór Árnason og séra Sigurður Grétar Helgason annast ferminguna. Kirkjukórinn leiðir söng og Hákon Leifsson er organisti. 13:30 – Ferming. Séra Vigfús Þór Árnason og séra Guðrún Karls Helgudóttir annast athöfnina
Lesa meira

Hreinsun á hjólastígum er hafin

Byrjað er að hreinsa helstu hjólastíga í Reykjavík, en hægt var að byrja fyrr en áætlun sagði til um vegna góðrar tíðar. „Við hreinsum sandinn af helstu stofnstígunum hjólaleiða fyrst og er það von okkar að það náist fyrir páska,“ segir Björn Ingvarsson, deildarstj
Lesa meira

Viðrar vel til malbiksviðgerða

Starfsmenn Fagverks unnu af krafti í dag við holuviðgerðir á malbiki.  Vegfarendur eru beðnir um að sýna aðgát og draga úr umferðarhraða er þeir eiga leið hjá viðgerðarflokkum sem nýta að nú er hagstætt veður til malbiksviðgerða. „Það er þornað á öllum götum og hitinn mj
Lesa meira

Fjölmennt og mjög spennandi Miðgarðsmót í skák

Miðgarðsmótið í skák á milli grunnskólanna í Grafarvogi fór fram í 11. sinn í íþróttahúsi Rimaskóla á skólatíma á föstudegi. Allir skólarnir í Grafarvogi sendu 1 – 5 skáksveitir til leiks. Tólf skáksveitir og  um 80 krakkar að tafli. Teflt var í tveimur riðlum, allir við alla og
Lesa meira

Fermingar í Grafarvogskirkju sunnudaginn 13. mars

Á sunnudaginn verða tvær fermingarmessur í Grafarvogskirkju, kl. 10:30 og 13:30. Í fyrri fermingarmessunni verða fermd 24 börn og sr. Vigfús Þór Árnason og sr. Sigurður Grétar Helgason hafa umsjón. Í síðari messunni verða 8 börn fermd og sr. Vigfús Þór Árnason og sr. Guðrún Karls
Lesa meira