Barnamenningarhátíð

Barnamenningarhátíð – 150 viðburðir á sex dögum fyrir alla aldurshópa

Barnamenningarhátíð í Reykjavík verður sett í sjöunda sinn þriðjudaginn 25. apríl kl. 11 með mikilli gleðihátíð í Hörpu. Viðburðir Barnamenningarhátíðar standa í sex daga og fara fram í öllum hverfum borgarinnar. Hátíðin er ein sú umfangsmesta á vegum borgarinnar og undirstrikar
Lesa meira

Gleðilega Barnamenningarhátíð 19.-24. apríl

Barnamenningarhátíð í Reykjavík verður sett í sjötta skipti á morgun 19. apríl með gleðihátíð í Eldborgarsal Hörpu. Hátíðin stendur til 24. apríl. Margbreytileikanum í íslensku samfélagi verður fagnað sérstaklega og hefur hljómsveitin Pollapönk samið lagið Litríkir sokkar og
Lesa meira

Fundur í Grafarvogi vegna Barnamenningarhátíðar í Reykjavík

Haldinn verður sérstakur fundur í Grafarvogi vegna Barnamenningarhátíðar 2015. Listafólki, fulltrúum menningarstofnana, fyrirtækja, bókasafns, listaskóla, leikskóla, grunnskóla og frístuamiðstöðva á svæðinu er boðið á fundinn til að stilla saman strengi og finna samstarfsaðila
Lesa meira

Kæru foreldrar og forsjármenn barna og unglinga í borginni.

Í menningarstefnu Reykjavíkurborgar gegna börn og menningaruppeldi mikilvægu hlutverki. Þar er lögð áhersla á að menning og listir séu snar þáttur í uppeldi og kennslu barna og ungmenna í borginni. Ekki síður er lögð áhersla á þátttöku barna, ungmenna og fjölskyldna
Lesa meira