Matur

Jafnræðis gætt í matarþjónustu

Í ljósi umræðu um helgarmáltíðir hjá félagsmiðstöðinni Borgum í Grafarvogi er rétt að árétta nokkur atriði. Borgir eru meðal 17 félagsmiðstöðva sem Reykjavíkurborg rekur þar sem boðið er upp á hádegismat og kaffiveitingar alla virka daga en ekki um helgar. Vitatorg við Lindargötu
Lesa meira