Grafarvogur

Grafarvogur og Kjalarnes innleiða samræmda þjónustu skólamötuneyta

Á vormisserinu verður tekið fyrsta skrefið að því að innleiða þjónustustaðal í skólamötuneytum borgarinnar þannig að hráefni sé sambærilegt að gæðum og matseðlar næringarútreiknaðir í samræmi við ráðleggingar Embættis landslæknis. Byrjað verður í Grafarvogi og á Kjalarnesi þar
Lesa meira

5. flokkur Fjölnis Íslandsmeistari í Fútsal

Lið 5. flokks Fjölnis í knattspyrnu varð á dögunum Íslandsmeistari í innanhússknattspyrnu (Futsal). Leikið var í fimm liða úrslitakeppni ásamt tveimur liðum Víkings, liði Snæfellsnes og öðru liði Fjölnis. Liðið gerði sér lítið fyrir og vann alla sína leiki, með samanlagðr
Lesa meira

OPIÐ HÚS á Korpúlfsstöðum laugardaginn 1.mars milli kl. 13-17

Vissir þú…. ..að það starfa í dag um 4o listamenn á Korpúlfsstöðum ….? .. að listamenn bjóða gesti velkomna inn á vinnustofur sínar 1.mars…? .. að á Korpúlfsstöðum er rekið ”Gallerí Korpúlfsstaðir”….? .. að á Korpúlfsstöðum er ”Litli Bóndabærinn” með
Lesa meira

Grafarvogskirkja – Helgihald

Helgihald í Grafarvogskirkju sunnudaginn 23. febrúar kl. 11:00 Almenn guðþjónusta í Grafarvogskirkju Messa kl. 11:00 – Séra Petrína Mjöll Jóhannesdóttir prédikar og þjónar ásamt messuþjónum og fermingarbörnum. Organisti er Hákon Leifsson. Kirkjukórinn syngur. Messuþjónum
Lesa meira

Kveikt í gámi við Rimaskóla

Kveikt var í gámi við Rimaskóla á sjötta tímanum í kvöld. Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað á vettvang og tókst slökkviliðinu fljótlega að ná tökum á eldinum og engin hætta var á ferðum. Eldsupptök er ókunn. Follow
Lesa meira

Fimleikahús Fjölnis rís við Egilshöll

Samþykkt var í borgarráði í gær að ganga til samninga við Regin hf. um að fimleikahús verði reist við Egilshöll. Reginn mun eiga þá byggingu og leigja til Reykjavíkurborgar eins og önnur mannvirki við Egilshöll. Fimleikahúsið ásamt tengibyggingu við núverandi mannvirki verður um
Lesa meira

Íbúafundir um Betri hverfi 2014

Íbúafundir um uppstillingu hugmynda til rafrænna hverfakosninga verða haldnir í hverfum Reykjavíkur á næstunni. Dagana 11.-18. mars verða haldnar rafrænar hverfakosningar um verkefni í Betri hverfum. Áður en að því kemur er boðað til kynningarfunda með íbúum til að fara yfir þær
Lesa meira

Góður árangur á Íslandsmeistaramóti barna og unglinga í KATA

Íslandsmeistaramót barna og unglinga í KATA haldið var sunnudaginn 9. febrúar í íþróttahúsinu Dalhúsum. Að venju stóðu krakkarnir í Fjölni sig vel og voru félaginu til mikils sóma. Á unglingamótinu varð Viktor Steinn Sighvatsson í 2. sæti og Óttar Finnsson í 3. sæti í flokki 1
Lesa meira

Flottar fimleikastúlkur

Þær Anna Marý Gylfadóttir 7-IK, systir hennar Berglind Birta Gylfadóttir 5-BB og bekkjarsysturnar Halldóra Hlíf Þorvaldsdóttir og Birta María Þórðardóttir 6-EHE stóðu sig afbragðsvel á síðasta innanfélagsmóti fimleikadeildar Fjölnis sem haldið var í Ármannsheimilinu. Þessa
Lesa meira

Vetrarleyfisskákmót Fjölnis og Gufunesbæjar í Hlöðunni næsta föstudag

Vetrarleyfisskákmót Fjölnis og Gufunesbæjar í Hlöðunni næsta föstudag   Næsta föstudag 21. febrúar verður haldið hið árlega Vetrarleyfisskákmót Skákdeildar Fjölnis og Gufunesbæjar í Hlöðunni við Gufunesbæ. Mótið hefst kl. 13:00. Tefldar verða 6 umferðir og umhugsunartíminn
Lesa meira