janúar 29, 2016

Sunnudagurinn 31. janúar

Grafarvogskirkja Guðsþjónusta kl. 11.00 Fundur með fermingarbörnum úr Vættaskóla og Kelduskóla og foreldrum þeirra Prestar: séra Vigfús Þór Árnason og séra Sigurður Grétar Helgason Kór Grafarvogskirkju syngur Organisti: Hákon Leifsson  Sunndagaskóli kl. 11.00 Prestur: séra Arn
Lesa meira

Valdir í úrtakshóp U16

Atli Fannar Hauksson og Birkir Örn Þorsteinsson leikmenn úr 3.flokki karla voru valdir á úrtaksæfingar fyrir U16 í knattspyrnu. Æfingarnar fara fram undir stjórn Freys Sverrissonar, þjálfara U16 landsliðs Íslands. Við óskum þeim góðs gengis.          
Lesa meira

Alþjóðlegi netöryggisdagurinn 2016: þriðjudaginn 9. febrúar nk

Kæru foreldrar og skólafólk.   Við vekjum athygli  á því að Alþjóðlegi netöryggisdagurinn verður haldinn hátíðlegur þriðjudaginn 9. febrúar nk. kl. 13-16 í salarkynnum Menntavísindasviðs Háskóla Íslands, Bratta. Takið daginn frá! Vinsamlegast staðfestið komu á
Lesa meira