janúar 17, 2016

Díana Kristín æfir með Molde

Díana Kristín Sigmarsdóttir leikmaður meistaraflokks kvenna hélt til Molde í Noregi í dag til að taka þátt á æfingum í þrjá daga. Molde Elite spilar í efstu deild Noregs sem er töluvert sterkari en Olís deildin með lið eins og Larvik, Vipers Kristianstad og Glassverke
Lesa meira

Góður sigur Fjölnis í Hveragerði

Fjölnir heldur sínu striki á toppi 1. deildar karla í körfuknattleik. Fjölnir gerði góða ferð til Hveragerðis þegar liðið lagði heimamenn í Hamri, 81-91. Þetta var níundi sigurinn í tíu fyrstu leikjum liðsins. Þór frá Akureyri vann sinn leik einnig um helgina en þessi tvö lið eru
Lesa meira

Jafnræðis gætt í matarþjónustu

Í ljósi umræðu um helgarmáltíðir hjá félagsmiðstöðinni Borgum í Grafarvogi er rétt að árétta nokkur atriði. Borgir eru meðal 17 félagsmiðstöðva sem Reykjavíkurborg rekur þar sem boðið er upp á hádegismat og kaffiveitingar alla virka daga en ekki um helgar. Vitatorg við Lindargötu
Lesa meira