janúar 16, 2016

Guðsþjónustur og sunudagaskólar 17. janúar kl. 11 og 13

Grafarvogskirkja kl. 11:00: Messa þar sem fermingarbörnum úr Foldaskóla er sérstaklega boðið ásamt fjölskyldum sínum. Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir prédikar og þjónar fyrir altari ásamt séra Vigfúsi Þór Árnasyni. Hákon Leifsson er organisti og kór kirkjunnar syngur. Eftir messu
Lesa meira