Grafarvogur

Tíu umsækjendur um embætti prests í Grafarvogskirkju

Tíu umsækjendur eru um embætti prests í Grafarvogsprestakalli Reykjavíkurprófastsdæmi eystra. Embættið veitist frá 1. september nk. Umsækjendurnir eru mag. theol. Anna Þóra Paulsdóttir, mag. theol. Arnór Bjarki Blómsterberg, séra Fritz Már Berndsen Jörgensson, dr. Grétar Halldór
Lesa meira

Undirbúningur undir næsta skólaár í fullum gangi

Foreldrar eru minntir á að skrá börn sín í grunnskóla svo upplýsingar um nýja nemendur liggi tímanlega fyrir. Reykjavíkurborg minnir foreldra á að skrá börn sín í grunnskóla eða breyta umsóknum vegna flutninga á milli skóla. Undirbúningur fyrir næsta skólaár er í fullum gangi og
Lesa meira

Messa í kirkjunni sunnudaginn 7. ágúst

Séra Sigurður Grétar Helgason prédikar og þjónar fyrir altari. Hákon Leifsson er organisti og forsöngvari leiðir söng. Kirkjukaffi eftir messu. Velkomin! Follow
Lesa meira

Skráning gengur vel í Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka 2016

Laugardaginn 20.ágúst næstkomandi fer Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka fram. Skráning í hlaupið gengur mjög vel en nú þegar hafa um 8700 skráð sig til þátttöku sem er 14% fleiri en á sama tíma í fyrra. Skráning í hlaupið fer fram á vefnum marathon.is og verður rafræn skráning opin
Lesa meira

Hversu vel ertu að þér í norrænum krimmum?

Um þessar mundir stendur yfir glæpasagnagetraun í Borgarbókasafninu Spönginni. Það eina sem þú þarft að gera er að svara átta spurningum um efni nokkurra vinsælla norrænna glæpasagna. Svörin við spurningunum er að finna í sérstakri glæpasagnahillu sem sett hefur verið upp á efri
Lesa meira

Sumarkaffihús í kirkjunni um verslunarmannahelgina, sunnudaginn 31. júlí kl. 11:00

Þriðja sumarkaffihús sumarsins verður haldið á sunnudaginn. Þetta er hefðbundin guðsþjjónusta en boðið er upp á kaffi á meðan á guðsþjónustu stendgur og setið borð eins og á kaffihúsi. Litabækur og litir eru í boði fyrir börn og fullorðna. Séra Guðrún Karls Helgudóttir prédikar
Lesa meira

Skráning er hafin í Tour of Reykjavik

Tour of Reykjavík er ný hjólreiðakeppni sem íþróttabandalag Reykjavíkur mun halda sunnudaginn 11. september 2016.  Boðið verður upp á fjölbreyttar hjólaleiðir fyrir alla þá sem áhuga hafa á hjólreiðum. Keppnin mun hafa upphaf og endi í Laugardalnum og ýmist hjólað alla leið
Lesa meira

Fjölnir tapaði í Garðabænum

Fjölnir tapaði fyrir Stjörnunni, 2-1, þegar að liðin áttust við í Pepsídeildinni í knattspyrnu í Garðabæ í kvöld. Fjölnir átti möguleika að komast í efsta sætið með sigri en það tókst ekki og er liðið áfram í öðru sætinu. FH trónir áfram í efsta sætinu með 21 stig og Fjölnir er í
Lesa meira

Sumarmessa sunnudaginn 10. júlí kl 11:00

Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir þjónar ásamt messuþjónum. Barn verður borið til skírnar. Hákon Leifsson er organisti og forsöngvari leiðir söng. Kirkjukaffi eftir messu!   Follow
Lesa meira

Þróunarfélag um uppbyggingu á Ártúnshöfða

Hugmyndir um stofnun þróunarfélags um uppbyggingu og breytingar á landnýtingu  Ártúnshöfða voru kynntar á fundi með lóðarhöfum nýlega, en á næstu árum verða miklar breytingar á hverfinu. Skipulagshugmyndir úr hugmyndasamkeppni gera ráð fyrir að Ártúnshöfði breytist í blandaða
Lesa meira