Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir þjónar ásamt messuþjónum. Barn verður borið til skírnar. Hákon Leifsson er organisti og forsöngvari leiðir söng.

Kirkjukaffi eftir messu!