Grafarvogur

EM 2016 – Ísland mætir Frökkum í dag

Blásið er til leiks klukkan 19:00 að íslenskum tíma Ísland og Frakkland leik í dag á Stade de France í 8-liða úrslitum á EM í Frakklandi. Það þarf ekki að taka fram að karlalandsliðið hefur aldrei náð víðlíka árangri en enn sem komið er hefur Ísland ekki tapað leik í lokakeppni
Lesa meira

Grafarvogskirkja – Kaffihúsaguðsþjónusta 3. júlí kl. 11:00

Útbúið verður kaffihús í kirkjurýminu og áhersla á ljúfa kaffihúsastemmingu. Séra Sigurður Grétar Helgason þjónar. Hilmar Örn Agnarsson er organisti og Björg Þórhallsdóttir er forsöngvari. Kirkjukaffið verður í guðsþjónustunni.   Follow
Lesa meira

Hreinsunarherinn var að störfum í morgun

Hreinsunarherinn var að störfum í morgun eins og sést á hverfinu okkar fallega.  Áfram Grafarvogur …………….  Við höfum verið með EM stofu hér í Borgum sem hefur verið geysilega vel sótt.  Með góðri kveðju frá  okkur og gleðilegt sumar,            
Lesa meira

Sjónhverfingar – Alexandra Vassilikian sýnir í Spönginni

Sjónhverfingar – Alexandra Vassilikian sýnir í Spönginni júní – 2. september „Málari umfram allt, ljósmyndari að auki. Armeni í grunninn, Rúmeni um tíma, nú Frakki: manneskja á eilífu ferðalagi.“ Svona lýsir listakonan Alexandra Vassilikian sjálfri sér og viðfangsefnu
Lesa meira

Sýna Ísland-England við Arnarhól

EM torgið verður fært yfir á Arnarhól þegar Ísland leikur á móti Englandi á mánudagskvöld kl. 19:00. Vegna mikils áhuga þjóðarinnar á að horfa saman á þennan stórleik Íslands í 16-liða úrslitum Evrópukeppninnar var ákveðið, í samráði við Reykjavíkurborg, að setja upp risaskjá og
Lesa meira

Kjörstaðir í Reykjavík við forsetakosningar 2016

Kjörstaðir í Reykjavík við forsetakosningar 25. júní næstkomandi eru alls fimmtán talsins. Hér er að finna allar helstu upplýsingar til borgarbúa um framkvæmd kosinganna. Kjörstaðir í Reykjavík við forsetakosningar 25. júní næstkomandi eru eftirfarandi: Reykjavíkurkjördæmi norður
Lesa meira

Áfram Ísland

Ísland leikur seinasta leik sinn í riðlakeppni EM í Frakklandi í dag en það eru Austurríkismenn sem eru mótherjar Íslands í leiknum. Það er ljóst að sigur í leiknum fleytir íslenska liðinu áfram í 16-liða úrslit en eitt stig gæti einnig gert það eins lengi og úrslit í öðru
Lesa meira

Guðsþjónusta á kvenréttindadaginn 19. júní

Séra Guðrún Karls Helgudóttir, þjónar fyrir altari. Ræðumanneskja dagsins er Erla Karlsdóttir, heimspekingur og guðfræðingu. Kirkjukórinn syngur undir stjórn Hákonar Leifssonar, organista. Tvö börn verða skírð í guðsþjónustunni. Kirkjukaffi. Follow
Lesa meira

WOW Cyclothon hófst við Egilshöll Grafarvogi

Ein­stak­lingskeppni WOW Cyclot­hon hófst klukk­an 17 í gær, þegar sjö hjól­reiðamenn lögðu af stað í hring um landið frá Eg­ils­höll. Þá lögðu fimmtán lið frá sam­tök­un­um Hjólakrafti af stað klukk­an 18. Í liðum Hjólakrafts eru hátt í 100 börn ásamt for­eldr­um
Lesa meira

Leikskólinn Brekkuborg: skemmdir á leikskólalóð

Þegar starfsfólk og börn komu í leikskólann 14. júní þá blasti við okkur miklar skemmdir sem unnar höfðu verið á sumarblómunum í fallega garðinum okkar. Pottar og blóm  brotin og mold út um allt.  Þótti okkur þetta mjög leiðinlegt því við í Brekkuborg leggjum áherslu á virðingu
Lesa meira