Skráning

Skráning gengur vel í Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka 2016

Laugardaginn 20.ágúst næstkomandi fer Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka fram. Skráning í hlaupið gengur mjög vel en nú þegar hafa um 8700 skráð sig til þátttöku sem er 14% fleiri en á sama tíma í fyrra. Skráning í hlaupið fer fram á vefnum marathon.is og verður rafræn skráning opin
Lesa meira