Grafarvogur

Sjómannadagsmessa sunnudag 3.júní

Sjómannadagsmessa Helgistund við Naustið kl. 10:00. Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir leiðir stundina og félagar úr Björgunarsveitinni Ársæli koma siglandi inn voginn og taka þátt. Messa kl. 11:00 í Grafarvogskirkju. Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir þjónar og Kór Grafarvogskirkju syngur
Lesa meira

Grafarvogsdagurinn, hverfishátíð Grafarvogsbúa, fer nú fram í 21. sinn sunnudaginn 3. júní.

Grafarvogsdagurinn, hverfishátíð Grafarvogsbúa, fer nú fram í 21. sinn sunnudaginn 3. júní. Sem fyrr er markmið dagsins að sameina íbúa hverfisins og skapa vettvang til að hittast og gera sér glaðan dag. Vel hefur tekist að virkja þann mikla mannauð sem býr í hverfinu og mu
Lesa meira

Baráttan um bættar samgöngur í Grafarvogi

Grafarvogsbúar hafa alla tíð þurft að berjast fyrir bættum samgöngum inn og út úr hverfinu. Í mörg ár var barist fyrir breikkun Gullinbrúar úr einni akrein í hvora átt í tvær í hvora átt. Það hafðist í gegn eftir mikla baráttu íbúa. 1. apríl árið 2014 voru birtar hugmyndir
Lesa meira

Grafarvogskirkja – vorhátíð barnastarfsins 13. maí kl. 11:00

Vorhátíð sunnudagaskólans verður sunnudaginn 13. maí kl. 11:00. Hátíðin byrjar í kirkjunni þar sem við syngjum og hlustum á sögu. Nemendur úr Tónlistarskólanum í Grafarvogi flytja tónlistaratriði og félagar úr Barnakór Grafarvogskirkju syngja nokkur lög. Síðan verður hægt að fara
Lesa meira

Afmælisgjöf Fjölnis – Ódýrara inn fyrir 30 ára og yngri

Fjölnir fagnar 30 ára afmæli sínu í ár en félagið var stofnað í Grafarvogi árið 1988. Í tilefni af afmælinu hefur Fjölnir ákveðið að hafa lægra miðaverð á leiki í Pepsi-deildinni í sumar fyrir 30 ára og yngri. Miðaverð á leiki Fjölnis í sumar verður 1000 krónur fyri
Lesa meira

Fjölnishlaup Gaman ferða 10.maí kl 11.00

Annað Powerade sumarhlaupið 2018 er Fjölnishlaup Gaman ferða sem ræst verður í 30. sinn fimmtudaginn 10. maí kl. 11:00 frá Íþróttamiðstöðinni í Grafarvogi við Dalhús á 30 ára afmælisári Fjölnis. Fjölnishlaupið er jafnfram Íslandsmótið í 10 km hlaupi í ár. Vegalengdir 10 km, 5 km
Lesa meira

Fjölnir – Sumarnámskeið 2018

Nú styttist í sumarfrí hjá öllu skólafólki,  eins og vant er verðum við með fjölbreytta sumardagskrá í sumar.  Í viðhengi eru kynningar á námskeiðunum sem eru í boði í sumar,  allar skráningar eru gerðar í skráningarkerfi félagsins https://fjolnir.felog.is/  nema námskeiðin sem
Lesa meira

Fjáröflunar Bingó 4 fl. KK Fjölnis í knattspyrnu 3. maí í Dalhúsum Kl. 19.30

Fjórði flokkur drengja hjá Fjölni í knattspyrnu er að fara til Salou á Spáni í æfinga- og keppnisferð í maí. Af því tilefni hefur ætlar flokkurinn að halda fjáröflunar bingó sem er opið öllum. Mikið af flottum vinningum eru í boði, meðal annars verður hægt að vinna: –
Lesa meira

Listnámsbraut Borgarholtsskóla / Grafísk hönnun lokasýning hefst 3.maí kl: 17-19

Lokasýning nemenda á listnámsbraut Borgarholtsskóla opnar í Borgarbókasafninu menningarhúsi Spönginni fimmtudaginn 3. maí kl. 17 – 19. Þeir listnámsbrautarnemendur sem eiga verk á sýningunni hafa sérhæft sig í grafískri hönnun. Verk þeirra eru fjölbreytt, á sýningunni eru
Lesa meira

Sumarskákmót Fjölnis í Rimaskóla á laugardag 28.apríl klukkan 11.00

Næstkomandi laugardag, 28. apríl,  verður hið árlega Sumarskákmót Fjölnis haldið í hátíðarsal Rimaskóla og hefst kl. 11.00. Mótinu lýkur með glæsilegri verðlaunahátíð kl. 13:15. Mætið tímanlega til skráningar. Að venju er mótið hið glæsilegasta og mikill fjöldi áhugaverðra
Lesa meira