Félag eldriborgara í Grafarvogi

Fjölnir – Dagskrá okkar í Hreyfiviku UMFí

Hreyfivika UMFÍ „MOVE WEEK“ er árlegt evrópskt lýðheylsuverkefni sem hefur það að markmiði að kynna kosti þess að taka virkan þátt í hreyfingu og íþróttum reglulega. Margt veður í boði hjá okkur í Ungmennafélaginu Fjölnir í Hreyfivikunni. Allir ættu að geta fundið eitthvað til að
Lesa meira

Blöndum flandrið

„Blandaðu flandrið“ eru hvatningarorð evrópskrar samgönguviku sem hefst á morgun, en með þeim er fólk hvatt til að velja, blanda og njóta þeirra samgöngumáta sem bjóðast.   Á fyrsta degi samgönguviku, miðvikudaginn 16. september mun göngugötusvæði miðborgarinnar í fyrsta
Lesa meira

HJARTANS ÞAKKIR FYRIR VEL UNNIÐ VERK.

Fegrunarnefnd Korpúlfa sendir bestu þakkir til allra sem tóku þátt  í hreinsunardeginum á mánudaginn.  Einnig þeim sem voru með okkur í anda, skipulögðu verkefnin, lánuðu bíla, kerrur, komu með góðar ábendingar eða lögðu okkur lið á margvíslegan hátt. Grillaðar voru síðan 110
Lesa meira

Siglfirðingamessa Hátíðarguðsþjónusta í Grafarvogskirkju 17. maí 2015

Siglfirðingamessa Hátíðarguðsþjónusta í Grafarvogskirkju 17. maí 2015 Prestur: Séra Vigfús Þór Árnason Ræðumaður: Ólafur Nilsson lögg. endursk. Kór: Kór Grafarvogskirkju Einsöngur: Fjóla Nikulásdóttir Undirleikari: Gunnsteinn Ólafsson Organisti: Antonía Hevesi Ritningarlestur
Lesa meira

Fjölnir og Dale Carnegie kynna:

Samskipti til sigurs Ungmennafélagið Fjölnir og Dale Carnegie standa fyrir námskeiði í tjáningu og samskiptum. Námskeiðið er fyrir alla þá sem vilja bæta tjáninguna og efla sig í mannlegum samskiptum. Á námskeiðinu skoðum við hvernig fólk myndar sér skoðun á viðmælendum sínum út
Lesa meira

Fréttabréf Korpúlfa

Þökkum góða þátttöku í félagsstarfinu í vetur og ánægjulegt samstarf. Regluleg starfsemi á vegum Korpúlfa fer í sumarfríi í júní, þó vatnsleikfimi verði eitthvað áfram og gönguhópar verða virkir í allt sumar. Frá og með 6. júlí til 31. júlí 2015 verður opnunartími í Borgum frá
Lesa meira

Flugmessa í annað sinn á Íslandi 26.apríl

Fyrir tíu árum var fyrsta Flugmessan haldin í Grafarvogskirkju. Nú hefur flugfólk á Íslandi ákveðið að halda aðra flugmessu kl. 11.00 sunnudaginn 26. apríl. Hátíðarhöldin hefjast með því að þyrla Landhelgisgæslunnar lendir við Grafarvogskirkju kl. 10:30, með presta og fleiri sem
Lesa meira

Reyk lagði frá potti í Laufrima

Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins hafði allan varann á og mætti með fjölmennt lið að Laufrima laust fyrir klukkan 16 í dag. Reyk lagði út um glugga en þegar slökkviliðið kom á staðinn kom í ljós að reyknum olli pottur frá eldavél. Þetta verkefni gekk vel og fljótt fyrir sig og að
Lesa meira

Skáksprengja í Grafarvogi

Það fór vel á því að efnilegustu skákmenn Íslands, þau Vignir Vatnar Stefánsson og Nansý Davíðsdóttir, kæmu hnífjöfn í mark með fullt hús á gífurlega fjölmennu barna-og unglingaskákmóti sem Rótarýklúbburinn Reykjavík Grafarvogur og Skákdeild Fjölnis héldu í Rimaskóla í gæ
Lesa meira

Rótarýklúbburinn Reykjavík – Grafarvogur mun í samstarfi við Skákdeild Fjölnis efna til glæsilegrar skákhátíðar í Rimaskóla.

Ágætu foreldrar Fjölmargir nemendur Rimaskóla hafa fengið kennslu í skák í skólanum í vetur. Margir hafa lýst áhuga sínum á að fá að taka þátt í skákmóti. Ég vil endilega vekja athygli á skákmóti Rótarý og Fjölnis sem verður í Rimaskóla á laugardaginn og hefst kl. 13:00. Nána
Lesa meira