Félag eldriborgara í Grafarvogi

Flugeldasala Fimleikadeildar – 10% afsláttur í nóvember!

Í tilefni af byggingu nýs fimleikahúss við Egilshöllina hefur stjórn fimleikadeildar Fjölnis ákveðið að blása til flugeldafjáröflunar í samstarfi við PEP flugelda. Velunnurum deildarinnar er boðið að kaupa gjafabréf sem gilda á sölustað PEP flugelda að Draghálsi 12 á opnunartíma
Lesa meira

Haustfréttabréf skóla- og frístundasviðs

Nýkjörið skóla- og frístundaráð tók til starfa í vor og hefur þegar sett á dagskrá og samþykkt fjölmargar gagnlegar tillögur sem tengjast stefnuáherslum nýs meirihluta. Jafnframt hafa góðar tillögur frá minnihluta ráðsins hlotið brautar- gengi. Ég fagna því að allir ráðsmenn hafa
Lesa meira

Opið hús á vegum Birtu í Grafarvogskirkju 11. nóvember kl. 20:00

Birta er landssamtök foreldra/forráðamanna barna og ungmenna sem látist hafa fyrirvaralaust.  Samtökin bjóða upp á opið hús í Grafarvogskirkju annan þriðjudag í mánuði (nema annað sé tekið fram). Gengið er inn á neðri hæð við hlið bókasafnsins. Hér er hægt að kynna sér samtökin.
Lesa meira

Guðsþjónustur næsta sunnudag 9 nóvember

Grafarvogskirkja Kristniboðsdagurinn Guðsþjónusta kl. 11.00 Kristján Þór Hreinsson flytur hugvekju. Séra Sigurður Grétar Helgason þjónar fyrir altari. Kór kirkjunnar syngur. Organsit: Hákon Leifsson. Sunnudagaskóli kl. 11.00 Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir. Umsjón hefur Þóra Björg
Lesa meira

Grafarvogssókn 25 ára

Eins og safnaðarfólki er kunnugt heldur Grafarvogssöfnuður upp á 25 ára afmæli sóknarinnar á þessu ári en sóknin var stofnuð þann 5. júní l989. Nýlega ákvað sóknarnefndin að gefa út afmælisbók vegna þessara tímamóta þar sem saga sóknarinnar í þessi 25 á
Lesa meira

Korpúlfar taka til í Grafarvoginum

Ákveðin hefur verið þriðji fegrunarátaksdagur Korpúlfa næsta miðvikudag,  allir velkomnir að taka þátt. Endar  með útigrilli við Gufunesbæ og rjúkandi kaffi um hádegisbilið. Takk takk Fegrunardeild Korpúlfa. Hreinsunardeild Korpúlfa þakkar öllum þeim sem lögðu hönd á plóg í gær í
Lesa meira

Tilnefning til nemendaverðlauna

Ingólfur Jón Ágúst Óskarsson fékk á dögunum viðurkenningu skóla- og frístundaráðs Reykjavíkur. Við óskum Ingólfi innilega til hamingju með viðurkenninguna. Follow
Lesa meira

Fjölnisstelpur taka á móti Grindavík í Egilshöll

Stelpurnar í meistaraflokki kvenna hafa spilað einn leik í Íslandsmótinu og var hann gegn BÍ/Bolungarvík og vannst góður sigur 3-0 en leikurinn var spilaður í Egilshöllinni föstudaginn s.l. Esther Rós Arnardóttir var ekki lengi að stimpla sig inn í Fjölnisliðið en hún skoraði tvö
Lesa meira

Rimaskólakrökkum boðið á skákhátíð Í NUUK á Grænlandi

Helgi skólastjóri og fjórir efnilegir skákkrakkar Rimaskóla taka um helgina þátt í umfangsmikilli og glæsilegri skákhátíð Í Nuuk á Grænlandi sem helguð er minningu Jonathans Mozfeldt skákáhugamanns og fyrsta landsstjóra Grænlands. Það er skákfélagið Hrókurinn sem stendur fyri
Lesa meira